Fjölsóttur kynningarfundur um skipulag Elliðaárdals
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
HVERFAFRÉTTIR
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
— segir Bryndís Loftsdóttir sem ólst upp í Fellunum — Nafn Bryndísar Loftsdóttur er tengt bókum enda titlar hún sig bókaunnanda í símaskránni. Segir núverandi...
— hefur tekið við rekstri Klassíska listdansskólans og Balletskóla Guðbjargar Björgvins. Þetta er skólastarf fyrir alla segir Hrafnhildur Einarsdóttir skólastjóri. — Dansgarðurinn er nýtt verkefni sem byggist...
— Bullandi hæfileikar í Breiðholti — Bekkurinn var þétt setinn í Breiðholtsskóla föstudaginn 8. febrúar þegar börn og unglingar af frístundaheimilunum og félagsmiðstöðvunum í Breiðholti...
Ætlunin er hressa upp á Strætóstöðina og hverfiskjarnana í Breiðholti. Áformað er að verja 50 milljónum til að breyta gömlu skiptistöð Strætó í Mjódd. Auglýst...
— Gerbreytt ÍR-svæði að ári — Skrifað var undir verksamning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel þann 5. febrúar sl. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður...
— segir Pétur Eggerz leikari og leiðsögumaður — Pétur Eggerz leiklistarfrömuður, leikari, leiðsögumaður og fararstjóri spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Hann hefur búið í sænska...
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur lagt til að tveir leikskólar við Suðurhóla í Breiðholti verði sameinaðir. Um er að ræða leikskólana Suðurborg og Hólaborg. Í...
– hægt að margfalda lestrarhæfni – Læs í vor er námsefni sem Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur og kennsluráðgjafi hefur þróað í starfi sínu til að kenna...
117 nemendur FB útskrifuðust við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 20. desember sl. Að venju voru viðurkenningar veittar fyrir góðan námsárangur. Það voru 67 sem...
– Heilsueflandi Breiðholt – Tölvu- og skjátækni hefur fleygt fram á miklum hraða síðasta áratuginn. Vel yfir 90% allra Íslendinga eru í dag nettengdir og...
Hjónin Ingibjörg Jónasdóttir og Guðmundur Gíslason búa efst í Breiðholtinu. Eftir að hefðbundnum starfstíma þeirra lauk hafa þau verið mjög virk í félagsstarfi. Ingibjörg er...