Samfélagslöggur heimsækja FB
Samfélagslöggurnar kíktu í heimsókn í FB á dögunum og spjölluðu við nemendur í hádegishléinu. Samfélagslöggurnar sinna svokallaðri samfélagslöggæslu sem er ætlað að færa lögregluna nær...
HVERFAFRÉTTIR
Samfélagslöggurnar kíktu í heimsókn í FB á dögunum og spjölluðu við nemendur í hádegishléinu. Samfélagslöggurnar sinna svokallaðri samfélagslöggæslu sem er ætlað að færa lögregluna nær...
Litla líkamsræktarhornið í Félagsstarfinu í Árskógum hefur vakið mikla lukku. Það var tekið í notkun 19. janúar sl. Þar er að finna ýmis tæki til...
Árið 1980 voru íbúar Seljahverfis orðnir hátt í átta þúsund. Hverfið byggðist með ógnarhraða á áttunda áratugum. Margt ungt fólk settist þar að. Einkum vegna...
Pólska bókasafnið var opnað og tekið formlega til notkunar í fjölskyldumiðstöðinni í Gerðubergi fimmtudaginn 16. febrúar sl. Opið hús var í safninu á milli kl....
— Arnarbakki og Völvufell — Íbúaráð Breiðholts leggur áherslu á að framkvæmdir hefjist sem fyrst við þau svæði sem eru tilbúin til framkvæmda eins og...
Mögulega verður Árbæjarstífla tekin niður á næstu árum. Málið tengist endurheimt náttúrugæða eftir að orkuframleiðslu var hætt í Elliðaárstöð. Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs...
– segir Sigurður Már Hannesson prestur við Seljakirkju – Sigurður Már Hannesson tók við starfi prests við Seljakirkju á liðnu eftir að Bryndís Malla Elídóttir...
Stór viðburður varð í sögu Fjölbrautaskólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri viðauka við...
Orkustöðin við Suðurfelli í Breiðholti hefur verið römpuð upp. Var það gert í samstarfi Römpum upp Ísland og Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra. Orkustöðin í Suðurfelli er...
– stefni á framhaldanám í leiklist – Ágúst Orri Hjálmarsson varð semídúx á stúdentsprófi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í lok liðinnar haustannar. Hann er ættaður...
Margir viðburðir við útskrift FB í desember. Má þar nefna að Ásta Bína Lárusdóttir Long nýstúdent söng tvö lög. Við flygilinn var Pálmi Sigurhjartarson og...
– verðmætasta einstaka vinnuvél Íslandssögunnar – Gufuborinn Dofri verður settur upp við Elliðarástöðina í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun hafa saman lagt til...