Category: BREIÐHOLT

Samfélagslöggur heimsækja FB

Samfélagslöggurnar kíktu í heimsókn í FB á dögunum og spjölluðu við nemendur í hádegishléinu. Samfélag­slöggurnar sinna svokallaðri samfélagslöggæslu sem er ætlað að færa lögregluna nær...

Verður Árbæjar­stífla tekin niður

Mögulega verður Árbæjar­stífla tekin niður á næstu árum. Málið tengist endurheimt náttúru­gæða eftir að orkuframleiðslu var hætt í Elliðaárstöð. Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs...

Starfsnámsaðstaðan stækkuð í FB

Stór viðburður varð í sögu Fjölbrauta­skólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgar­stjóri viðauka við...

Fann mig í FB

– stefni á framhaldanám í leiklist – Ágúst Orri Hjálmarsson varð semí­dúx á stúdentsprófi í Fjöl­brauta­skólanum í Breiðholti í lok lið­innar haust­annar. Hann er ættað­­ur...

Dofri settur upp við Elliðárstöð

– verðmætasta einstaka vinnuvél Íslandssögunnar – Gufuborinn Dofri  verður settur upp við Elliðarástöðina í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun hafa saman lagt til...