Category: BREIÐHOLT

Frá biskupstíð til búsetu

Breiðholtshverfið eða öllu heldur Breiðholts­byggðin er kennt við jörðina Breiðholt. Breiðholt var á skrá yfir jarðir sem Viðeyjarklaust­ur eignað­ist í tíð Páls ábóta frá árinu...

Útivistarsvæði á Austurheiðum

Fram undan eru framkvæmdir sem gera Austurheiðar borgar­inn­ar að betra og eftirsóknarverðara úti­vistarsvæði. Gönguleiðir verða merktar, stígar bættir og þeim fjölg­að og gerð leik- og...

Fellaskóli 50 ára

– mikið um dýrðir á afmælisdeginum – Líf og fjör var á vorhátíð Fella­skóla á fallegum degi þar sem hald­ið var sérstaklega upp á 50...

136 brautskráðir úr FB í vor

Brautskráningin úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fór fram við hátíðlega athöfn í Hörpunni laugardaginn 27. maí. Alls voru 138 brautskráðir á þessu vori. Þar af útskrifuðust...

Sendiherrar Breiðholts

Verkefnið Sendiherrar í Breiðholti hefur verið starfrækt í rúmt ár, og undirbúningur og hug­myndavinna lengur. Sendiherrarnir eru full­trúar 8 mál- eða menningar­hópa, og fleiri þar...

Börnin frædd um álfabyggðir

Börnin á frístundaheimilum Breiðholts hafa í vetur unnið að verkefninu Álfabyggð undir handleiðslu Tönju Bjarnadóttur sem er í sérverkefnum hjá frístundaheimilunum tengt sköpun og útinámi. ...