Fimm einbýlishúsalóðir til sölu við Steinavör
– og ein einbýlishúsalóð við Hrólfsskálavör – Fimm einbýlishúsalóðir við Steinavör þar af tvær sjávarlóðir og einbýlishúsalóð við Hrólfsskálavör 1 á Seltjarnarnesi verða auglýstar til...
HVERFAFRÉTTIR
– og ein einbýlishúsalóð við Hrólfsskálavör – Fimm einbýlishúsalóðir við Steinavör þar af tvær sjávarlóðir og einbýlishúsalóð við Hrólfsskálavör 1 á Seltjarnarnesi verða auglýstar til...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 24. mars sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkahverfis. Er það vegna lóðanna Melabraut 20 og Valhúsabraut...
Nú er unnið er að uppfærslu friðlýsingarskilmála fyrir friðlandið í Gróttu. Umhverfisnefnd Seltjarnarness leggur til að einnig verði gerð stjórnunar- og verndaráætlun og að friðlandið...
– Bjarni Álfþórs sat hjá – Samþykkt hefur verið breyting á aðal- og deiliskipulagi Valhúsahæðar og aðliggjandi útivistarsvæða vegna Kirkjubrautar 20 vegna búsetukjarna fyrir fatlaða...
– Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021 – Björn Kristinsson, tónlistarmaður eða „Bjössi Sax“ eins og hann er betur þekktur var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021. Útnefningin fór fram...
Þegar bæjarstjórn Seltjarnarness kynnti nýjan „nýstárlegan miðbæ á Seltjarnarnesi“ fyrir um 40 árum síðan byggðu hugmyndirnar á háleitum markmiðum um hverfiskjarna sem átti að vera...
Gísli Björnsson veitingamaður áformar ásamt félögum sínum, þeim Jóni Ágústi Hreinssyni og Viktori Má Kristjánssyni, að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar. Hann...
Bílastæðasjóður Seltjarnarnesbæjar hefur tekið til starfa. Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta...
Á dögunum undirritaði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar, samstarfssamning við UNICEF á Íslandi og Félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög. Samningurinn markar þau...
Árið 2020 var ár breytinga hjá okkur í starfsmannaliði bókasafnsins en þá hættu störfum þar kanónur safnsins til margra ára; Dagný Ingibjörg Þorfinnsdóttir bókavörður, Sigríður...
– kirkjan opin áheyrendum og lestrinum jafnframt streymt á netinu – Fyrir löngu er orðin hefð að lesa alla 50 Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar upp...
Gróttubyggð er nýtt hverfi sem mun rísa vestast á Seltjarnarnesi. Mikill áhugi var meðal verktaka sem og fjárfesta að koma að uppbyggingu á svæðinu. Verktakafyrirtækið...