Rekstrinum ekki bjargað með niðurskurði Selsins
Rekstri Seltjarnarnesbæjar verður ekki bjargað með niðurskurði á fagstarfi Selsins en sú aðgerð mun hafa þung áhrif á félagsmiðstöð bæjarins og þá faglegu starfsemi sem...
HVERFAFRÉTTIR
Rekstri Seltjarnarnesbæjar verður ekki bjargað með niðurskurði á fagstarfi Selsins en sú aðgerð mun hafa þung áhrif á félagsmiðstöð bæjarins og þá faglegu starfsemi sem...
Þessi skeiðönd var á sundi á Bakkatjörn fyrir skömmu. Skeiðönd er ein sjaldgæfasta öndin sem verpir nú reglulega hér á landi en var áður þekkt...
Athygli hefur vakið að margt listafólk hefur sest að á Seltjarnarnesi. Löngum hefur listafólk sóst eftir að búa á Nesinu en á undanförnum árum hefur...
Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd Seltjarnarness ítreka að ferðabann um friðlandið við Gróttu stendur frá 1. maí – 15. júlí ár hvert en utan þess...
Innheimtureglur Seltjarnarnesbæjar verða endurskoðaðar tímabundið og þjónustugjöld verða ekki færð í milliinnheimtu. Fjármálastjóra bæjarfélagsins hefur verið falið að gera tillögu að tímabundnum reglum varðandi innheimtu...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað skipulags- og byggingarfulltrúa að leggja fram tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi með hliðsjón af ábendingum sem bárust...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarness telur að ekki þurfi að breyta aðalskipulagi bæjarins við hönnun á nýjum leikskóla. Bæjarstjóri hefur lagt til að farið verði í...
Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi ætla að færa fyrirhugaðar viðhaldsframkvæmdir í stofnunum bæjarins framar á árið og nýta þannig það svigrúm til framkvæmda sem myndast við takmarkaða...
Svo virðist sem við efumst ekki um lífshætti okkar og gildismat nema þegar við stöndum frammi fyrir spurningum um líf eða dauða. COVID-19 hefur að...
— Mun hann skila ávinningi? — Rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að bæjarfélög haldi úti öflugu félags- og tómstundastarfi á faglegum forsendum fyrir börn,...
Árni Helgason hefur búið í sjö ár á Seltjarnarnesi ásamt Sigríði Dögg Guðmundsdóttur og þremur börnum og kunna þau vel við sig. Hann settist niður...
– svo fólk getur hlustað heima hjá sér – – Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju á Föstudaginn langa 10. apríl nk. – Seltirningum sem áhuga hafa gefst kostur...