Sex innbrot á 14 mánuðum
Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús....
HVERFAFRÉTTIR
Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús....
„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir...
Nesfréttir höfðu samband við Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóri og spurði út í stórgrýtið sem verið er að vinna með við Snoppu. Bærinn geymir í dag mikið...
Timburhús mun rísa innan tíðar á Seltjarnarnesi. Það er Arwen Holdings sem er að hefja byggingu 500 fermetra húss við Miðbraut 28. Húsið er smíðað...
“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í...
Fanney Hauksdóttir og Nökkvi Gunnarsson hafa verið útnefnd íþróttakona og íþróttamaður Seltjarnarness árið 2016. Kjörið fór fram í 24. skipti en það er í umsjón...
Gengið hefur verið frá samkomulagi Seltjarnarnesbæjar, Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur við Listasafn Íslands um að listasafnið yfirtaki hús sem upphaflega var byggt á Seltjarnarnesi...
Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, afhenti Nínu Dögg viðurkenninguna og verðlaunaféð við athöfn í Bókasafni Seltjarnarness...
Ólafur Ísleifsson hagfræðingur flutti á Seltjarnarnes fyrir tveimur árum. Hann kveðst þó hafa meiri tengsl við nesið en þessu nemur því móðir hans hafi búið...
Hafist er handa við byggingu 16 íbúða í Suðurmýri á Seltjarnarnesi. Á byggingarsvæðinu stóð áður húsin Stóri Ás og Litli Ás en þau höfðu verið...
Hugmynd er um að Seltjarnarnesbær og Reykjavíkurborg standi saman að stækkun íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi. Gert er ráð fyrir að reisa viðbyggingu við núverandi íþróttaaðstöðu...
Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...