Category: SELTJARNARNES

Samningur um hönnun undirritaður

Seltjarnarnesbær hefur gengið frá samningi um fullnaðar­hönnun á nýjum leikskóla „Undra­brekku“ við Andrúm arkitekta. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Kristján Garðars­son arkitekt undirrituðu samninginn á vett­vangi...

Góð mæting í kirkjuhlaupið

Á fjórða hundrað manns tóku þátt í helgistund í upphafi Kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness á öðrum degi jóla í Seltjarnarneskirkju.  Nafn hlaupsins, Kirkjuhlaup er skemmtilega lýsandi...

Garðar fékk fálkaorðuna

Garðar Guðmundsson stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu hlaut fálka­orðuna á nýársdag fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Þegar Garðar bjó á Seltjarnarnesinu var þar gríðarleg uppbygging. Þetta...

Útsvarshlutfallið í 14,31%

– tekjuskattur lækkar á móti – Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,31%. Hækkunin byggir á...