Category: VESTURBÆR

Salirnir áfram í Sögu

Nú standa yfir flutningar á innbúi Hótel Sögu úr Bændahöllinni eftir að Háskóli Íslands, Fé­lags­stofn­un stúd­enta og ríkið undirrituðu samning um kaup á húsinu við...

Gerbreytt KR svæði

Nýtt fjölnota íþróttahús mun rísa á KR svæðinu með gervigraslögðum fótboltavelli samkvæmt nýsamþykktri tillögu að deiliskipulagi. Aðalkeppnisvellinum verður snúið um 90 gráður og áhorfendastúku fyrir...

Jósefína í Nauthól

– minnisstæð og sögufræg persóna af Grímstaðaholtinu – Bærinn Nauthóll var reistur um árið 1850. Hann var eitt margra nýbýla, sem risu í nágrenni Reykjavíkur...

Þórbergur er minnisstæðastur

– segir Jón Hjartarson rithöfundur og leikari sem nú fagnar verðlaunum Tómasar Guðmundssonar – Jón Hjartarson rithöfundur og leikari hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2021 fyrir...

Vesturbæjarlaug 60 ára

– griðastaður í Vesturbænum – Vesturbæjarlaug er almenningssundlaug í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var upprunalega byggð árið 1961 en 1976 voru gerðar endurbætur á henni. Stór...