Salirnir áfram í Sögu
Nú standa yfir flutningar á innbúi Hótel Sögu úr Bændahöllinni eftir að Háskóli Íslands, Félagsstofnun stúdenta og ríkið undirrituðu samning um kaup á húsinu við...
HVERFAFRÉTTIR
Nú standa yfir flutningar á innbúi Hótel Sögu úr Bændahöllinni eftir að Háskóli Íslands, Félagsstofnun stúdenta og ríkið undirrituðu samning um kaup á húsinu við...
Örn Magnússon organisti og píanóleikari spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Örn býr í Sörlaskjóli 4 ásamt eiginkonu sinni Mörtu Guðrúnu Halldórsdóttur sópransöngkonu. Þetta er...
Jóhanna Kristjánsdóttir eigandi heilsuhofsins Systrasamlagsins á Óðinsgötu er mikill reynslubolti þegar það kemur að heilsumálum. Hún stofnaði ásamt systur sinni, Systrasamlagið fyrir 8 árum, sem...
Nýtt fjölnota íþróttahús mun rísa á KR svæðinu með gervigraslögðum fótboltavelli samkvæmt nýsamþykktri tillögu að deiliskipulagi. Aðalkeppnisvellinum verður snúið um 90 gráður og áhorfendastúku fyrir...
Hugmyndir eru um að Menntaskólinn í Reykjavík fái afnot af efri hæðum í Austurstræti 17 þar sem Silli & Valdi versluðu áður fyrr. Síðar var...
Einhver hafði blandað saman ljósi og skuggum og dreift yfir borgina, þokukenndri birtu sem leysti upp öll landamæri. Allar leiðir voru greiðar. Þessar ljóðlínur eftir...
Perlufestin er heiti á göngustíg sem leggja á ofarlega í Öskjuhlíð og er hugsuð sem lárétt upplifunar-, fræðslu-og heilsubótarhringleið auðþekkt frá öðrum stígum. Heitið Perlufestin...
– minnisstæð og sögufræg persóna af Grímstaðaholtinu – Bærinn Nauthóll var reistur um árið 1850. Hann var eitt margra nýbýla, sem risu í nágrenni Reykjavíkur...
Kvennaathvarfið hefur tekið í notkun 18 leiguíbúðir í nýju áfangaheimili í miðborg Reykjavíkur. Íbúðirnar eru 27 til 75 metrar að flatarmáli og hugsaðar sem úrræði...
— Bræðraborgarstígur 1 — Bruninn á Bræðraborgarstíg 1 í júní 2020 er flestum í fersku minni. Um harmleik var að ræða þar sem þrír einstaklingar...
– segir Jón Hjartarson rithöfundur og leikari sem nú fagnar verðlaunum Tómasar Guðmundssonar – Jón Hjartarson rithöfundur og leikari hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2021 fyrir...
– griðastaður í Vesturbænum – Vesturbæjarlaug er almenningssundlaug í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var upprunalega byggð árið 1961 en 1976 voru gerðar endurbætur á henni. Stór...