Verður Vesturgata gerð að vistgötu?
Hugmyndir eru um hvort gera megi Vesturgötu að vistgötu eða auka vægi gangandi verfarenda með öðrum hætti til dæmis með því að breikka. Einnig að...
HVERFAFRÉTTIR
Hugmyndir eru um hvort gera megi Vesturgötu að vistgötu eða auka vægi gangandi verfarenda með öðrum hætti til dæmis með því að breikka. Einnig að...
– segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri – „Leikárið er hafið af krafti og við erum full tilhlökkunar að taka á móti gestum á fjölbreyttar sýningar...
– um 300 nýjar íbúðir byggðar á nokkrum árum – Ásýnd vestasta hlut Vesturbæjarins mun taka miklum breytingum á næstu árum. Þá munu byggingar sem nú...
Listaverkið Sjávarmál hefur verið sett upp á sjávarkambinum á Eiðsgranda í Reykjavík. Höfundar listaverksins eru arkitektarnir Baldur Helgi Snorrason og David Hugo Cabo í samstarfi...
– gert ráð fyrir að ráðist verði í nýbyggingu MR innan tíðar – Líkur eru á ekki verði kennt framar í Casa Christi eða húsi...
Ýmsar byggingar og byggingaþyrpingar eru að rísa úr jörðinni í Vesturbæ Reykjavíkur eða munu rísa innan tíðar. Komnar misjafnlega langt á veg. Sumar eru risnar...
– nýstárleg en umdeild byggð – Skerjafjörður hefur verið talsvert til umræðu að undanförnu. Einkum vegna þess að ákveðið hefur verið að efna til nýrrar...
– segir Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur og forstöðumaður Grænvangs – Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur býr undir torfþaki. Að heimili þeirra hjóna, hans og Jónínu Lýðsdóttur,...
– munu koma í stað bensínstöðvarinnar við Ægissíðu – Bensínstöð N1 við Ægisíðu er ein þeirra bensínstöðva sem eiga að hverfa af sjónarsviðinu samkvæmt samkomulagi...
– með því væri hægt að sameina starfsemi hans á einn stað – Hugmyndir eru um að flytja starfsemi Listaháskóla Íslands í Tollhúsið við Tryggvagötu...
– ónothæft framlag til þróunar byggðar í Reykjavík – Danska skipulagið svonefnda var um margt talið tímamótaverk í skipulagsmálum í Reykjavík þegar það var kynnt...
– Vilhjálmur Egilsson fyrrum alþingismaður og rektor rabbar um lífshlaup sitt – Vilhjálmur Egilsson fyrrum alþingismaður og rektor sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum...