Listval opnar nýtt sýningarrými á Granda
Listval hefur opnað nýtt sýningarrými á Hólmaslóð 6 í Örfirisey. Elísabet Alma Svendsen og Helga Björg Kjerúlf standa á bakvið Listval. Listval hefur undanfarin tvö...
HVERFAFRÉTTIR
Listval hefur opnað nýtt sýningarrými á Hólmaslóð 6 í Örfirisey. Elísabet Alma Svendsen og Helga Björg Kjerúlf standa á bakvið Listval. Listval hefur undanfarin tvö...
Búið er að gera einn grásleppuskúranna við Ægisíðu upp. Ýmsar framkvæmdir hafa átt sér stað í og við gömlu skúrana en þeir sjálfir hafa verið...
Til stendur að opna kaffihús í Garðastræti 6 þar sem nytjamarkaður Hjálpræðishersins var til húsa. Það er Íris Ann Sigurðardóttir sem rekur veitingstaðina Coocoo´s Nest...
Bensínstöðvum í Reykjavíkurborg á að fækka um þriðjung á næstu árum. Gert er ráð fyrir að þeim fækki úr 45 í 30 samkvæmt samkomulagi um...
Grjótaþorp er á mörkum gamla Vesturbæjarins og Miðborgarinnar í Reykjavík. Upphaf þess má rekja til síðari hluti 18. aldar. Þá tók að myndast hverfing torfbæja...
– Miðborgin mun standa fyrir sínu segja þeir Garðar Kjartansson og Ari Gísli Bragason sem standa fyrir hinu nýja menningarhúsi – Garðar Kjartansson fasteignasali og veitingamaður...
– húsið verið í niðurníðslu um árabil – Félagið D18 ehf hefur fengið leyfi til að byggja inndregna 4. hæð auk viðbyggingar við 1. hæð...
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón hyggst hefja uppbyggingu í Vesturbugt í Reykjavík fljótlega eða um næstu áramót. Gert er ráð fyrr að byggja 192 íbúðir og atvinnuhúsnæði. Tillaga...
Nýtt skólahverfi verður sett upp í Skerjafirði fyrir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk grunnskóla. Hverfið mun ná yfir stóra og litla Skerjafjörð suður og...
– viðtal við Gylfa Zoega prófessor í hagfræði – Gylfi Zoega prófessor spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Gylfi er viðskipta- og hagfræðingur frá Háskóla...
Breyting hefur verið gerð á skipulagi framkvæmda Veitna í gamla Vesturbænum sem snerta Hlésgötu, Mýrargötu, Nýlendugötu, Bræðraborgarstíg og Vesturgötu og röð verkáfanga breytt. Framkvæmdir í...
Hafnartorg er nýtt hverfi í Miðborg Reykjavíkur. Á torginu eru verslanir, kaffihús og veitingastaðir. Einnig nútíma starfsstöðvar og skrifstofur og síðast en ekki síst íbúðir....