Verður Hagatorg gert að almenningsrými?
– hugmyndir um leikskólalóð á torginu aflagðar – Borgarráð samþykki á fundi 17. maí sl. að fela umhverfis- og skipulagssvæði að þróa hugmyndir um aukna...
HVERFAFRÉTTIR
– hugmyndir um leikskólalóð á torginu aflagðar – Borgarráð samþykki á fundi 17. maí sl. að fela umhverfis- og skipulagssvæði að þróa hugmyndir um aukna...
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson formaður KR og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu samning vegna fyrirhugaðra uppbyggingu á KR-svæðinu síðastliðinn föstudag. Samningurinn er um byggingu fjölnota knatthúss...
Með tilkomu Reykjavíkurhafnar breyttist bærinn úr þorpi í útvegskaupstað. Sjávarútvegur varð einn af mikilvægustu atvinnuvegum bæjarbúa ef ekki sá mikilvægasti. Fyrir hafnargerðina var Örfirisey eins...
Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson hafa sótt um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishúss með átta íbúðum við Njálsgötu 60 og var...
Á næstunni verður ráðist í endurbætur sjóvarnargarðsins með fram Ánanaustum í vesturbæ Reykjavíkur. Skipulagsfulltrúi hefur veitt Reykjavíkurborg framkvæmdaleyfi en framkvæmdir eiga að hefjast í júní....
Tillaga skipulagsfulltrúa hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að nýju deiliskipulagi fyrir Nýja Skerjafjörð var vísað til endanlegrar afgreiðslu borgarstjórnar á fundi borgarráðs 25. mars sl....
Fasteignafélagið M3 hefur sótt um að breyta gömlu blikksmiðju JBP á Ægisgötu 7 í íbúðir. Áður höfðu aðrir eigendur stefnt að hóteli á þessum stað...
– segir Stefán Melsted veitingamaður í Plútó Pizza Stefán Melsted opnaði ásamt Nikulási Ágústssyni nýjan pizzustað í Vesturbænum í vetur. Nefnist hann Plútó Pizza og...
Ragna María Sverrisdóttir og Kolgrímur Máni Stefánsson í Hagaskóla hlutu fyrstu og önnur verðlaun í smásagnakeppni félags enskukennara á Íslandi. Ragna María hlaut fyrstu verðlaun...
Bernhöftstorfan dregur nafn sitt af Bernhöftsbakaríi sem hóf starfsemi 25. september 1835. Tildrög þess voru þau að maður að nafni Knutson sem var kaupmaður í...
Ætlunin er að breyta gamla Pósthúsinu við Pósthússtræti í mathöll á næstunni. Nýja mathöllin fær nafnið Pósthús Mathöll sem verður að teljast vel til fundið...
– telja því betur komið fyrir á upprunalegum stað en í Árbæjarsafni – Hugmyndir hafa komið fram um að flytja Dillonshús úr Árbæjarsafni á sinn upphaflega...