Kaffiboð Tryggva á Skólavörðustígnum
Kaffiboð Tryggva er yfirskrift sýningar sem fimm myndlistarmenn opnuðu hjá Ófeigi á Skólavörðustíg í desember mánuði. Listamennirnir eru Eyjólfur Einarsson, Haukur Dór, Sigurður Þórir, Sigurður...
HVERFAFRÉTTIR
Kaffiboð Tryggva er yfirskrift sýningar sem fimm myndlistarmenn opnuðu hjá Ófeigi á Skólavörðustíg í desember mánuði. Listamennirnir eru Eyjólfur Einarsson, Haukur Dór, Sigurður Þórir, Sigurður...
Reykjavíkurborg hélt 25. nóvember fund með Búseta og Kanon arkitektum um uppbyggingu á Keilugranda 1. Fundargestum gafst þá tækifæri til að koma með ábendingar sem...
Skeljungur á í viðræðum við Faxaflóahafnir um úthlutun lóðar við Fiskislóð á Granda með það að augnamiði að reisa nýjar höfuðstöðvar. Skeljungur sótti um lóðina...
Nemendur Hagaskóla ákváðu að styrka flóttamenn og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum karla á góðgerðadagurinn Gott sem haldinn var í Hagaskóla, fimmtudaginn 5. nóvember sl. Þetta er...
Verður olíuhöfnin færð úr Örfirisey er spurning sem komin er fram varðandi skipulag höfuðborgarsvæðisins og svæðaskipulag í Reykjavík. Í aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram að hafa...
Mikið fjör var á Ægisíðunni föstudaginn 6. nóvember sl. þar sem flestir leikskólar úr Vesturbænum voru saman komnir til að taka við eineltisáætlun fyrir leikskóla...
Leikskólinn Drafnarborg er 65 ára og var afmælið 13. október sl. Drafnarborg hlaut einnig grænfánann í þriðja sinn þannig að segja má að tvíheilagt hafi...
Farið er að vinna að byggingarmálum Menntaskólans í Reykjavík og hafa hugmyndir arkitektanna Helga Hjálmarssonar og Lenu Helgadóttur um skipulag og byggingar á reit MR...
Melaskóli mun fylla sjö áratuga starf á næsta ári. Um 660 börn stunda nú nám í skólanum í 29 deildum. Sérstaða skólans felst einkum í...
„Mig vantaði skilti á sumarbústaðinn og þá var um að gera að vinna það sjálf,“ sagði Unnur A. Jónsdóttir þegar tíðindamaður Vesturbæjarblaðsins staldraði við hjá...
Tvö fjölbýlishús á horni Framnesvegar og Hringbrautar hlutu viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum í ágúst en Reykjavíkurborg verðlaunar vel heppnaðar endurbætur og fallegar stofnana-,...
„Við ætlun okkur að setja fyrstu íbúðirnar á Lýsisreitnum í sölu um eða upp úr áramótum og stefnum á að afhendingar geti hafist í apríl...