Íslenskunámskeið slá í gegn
Íslenskunámskeið fyrir fullorðna hefur slegið í gegn. Frístundir í Breiðholti hafa það að markmiði að auka þátttöku barna og unglinga. Hluti af því að ná...
HVERFAFRÉTTIR
Íslenskunámskeið fyrir fullorðna hefur slegið í gegn. Frístundir í Breiðholti hafa það að markmiði að auka þátttöku barna og unglinga. Hluti af því að ná...
Ása Kristín Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs hjá Seltjarnarnesbæ. Um er að ræða nýtt starf hjá bænum og snýr að forvarnarstarfi fyrir...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna, í samvinnu við Vegagerðina við Ánanaust og Eiðsgranda. Með...
Samfélagslöggurnar kíktu í heimsókn í FB á dögunum og spjölluðu við nemendur í hádegishléinu. Samfélagslöggurnar sinna svokallaðri samfélagslöggæslu sem er ætlað að færa lögregluna nær...
Þann 1. mars sl. skrifuðu Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Ás styrktarfélags undir þjónustusamning um sértæka búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk að Kirkjubraut...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru tveggja húsfélaga við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur um að nýtt deiliskipulag fyrir KR-svæðið verði fellt úr gildi. Húsfélögin...
Litla líkamsræktarhornið í Félagsstarfinu í Árskógum hefur vakið mikla lukku. Það var tekið í notkun 19. janúar sl. Þar er að finna ýmis tæki til...
Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. mars. Þetta er í 27. sinn...
Svo bregðast krosstré sem önnur tré segir gamalt máltæki. Eitt virðulegasta skólahús borgarinnar hefur staðið á Melunum í áratugi. Á meðan þurft hefur að loka...
Árið 1980 voru íbúar Seljahverfis orðnir hátt í átta þúsund. Hverfið byggðist með ógnarhraða á áttunda áratugum. Margt ungt fólk settist þar að. Einkum vegna...
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar kveðst hafa áhyggjur af fyrirhuguðum breytingum á gönguþverun yfir Ánanaust. Hann segir að með því að hægja á umferð þarna sé...
— Landsbankahúsið við Austurstræti — Innan tíðar mun Landsbankinn flytja starfsemi sína í nýjar höfuðstöðvar sem verið hafa í byggingu við Austurhöfn. Við það losnar...