Líf og fjör í félagsstarfinu
– allir velkomnir – – Fjölskyldumiðstöðin Gerðubergi – Haustið er einn skemmtilegasti tími í félagsstarfinu, þá verður ákveðin endurnýjun og allt fer að lifna við....
HVERFAFRÉTTIR
– allir velkomnir – – Fjölskyldumiðstöðin Gerðubergi – Haustið er einn skemmtilegasti tími í félagsstarfinu, þá verður ákveðin endurnýjun og allt fer að lifna við....
– Þorpið vistfélag keypti JL húsið – Búið er að selja JL húsið við Hringbraut. Kaupandi er Þorpið vistfélag en seljendur eru Myndlistarskólinn í Reykjavík...
20 manna sendinefnd frá 8 sveitarfélögum í Búlgaríu sótti Seltjarnarnesið heim á dögunum til að kynna sér starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness. Heimsóknin var í tengslum við...
Mirabela Aurelia Blaga er fulltrúi í sendiherraverkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Mirabela er frá Transilvaniu í Rúmeníu en hefur búið hér á landi í tæpa...
– vetrarstarfið að fara af stað á Aflagranda og Vesturgötu – Áætlað er að hafa dag tileinkaðan yoga og líkamlegri og andlegri heilsu hjá Samfélagshúsinu...
Arnhildur Valgarðsdóttir kórstjóri, píanóleikari og organisti í Fella- og Hólakirkju spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Arnhildur á langa ferð að baki í tónlistarlífi. Sjö...
Hópur áhugafólks vill fá kristsmynd Bertels Thorvaldsens sem ígildi altaristöflu innan við altari Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fram til þessa hefur þó ekki verið áhugi fyrir...
Dansskóli Birnu Björns fagnar 25 ára starfsafmæli skólans um þessar mundir. Það er heldur betur búið að vera mikið að gera hjá þeim eftir covid....
Nemendur úr Klassíska listdansskólanum tóku þátt í Dance World Cup á Spáni í sumar. Krakkar á aldrinum fjögurra til tuttugu og sex ára tóku þátt...
Erfiðlega hefur gengið að selja Alliance húsið á Grandagarði 2. Tilraunir borgarinnar til sölu þess hafa ekki lukkast. Nú hefur borgarráð samþykkt að hefja enn...
– segir Guðrún í Systrasamlaginu – Systurnar Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur eigendur heilsuhofsins Systrasamlagsins við Óðinsgötu 1, hafa undanfarið ár staðið fyrir geysivinsælli svokallaðri 3ja...
Sprenging hefur orðið í umsóknum um verknám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, einkum í húsasmíðum og rafvirkjun. Skólameistarinn segir þróunina hafa verið hraðari en fólk átti...