Græn lífsgæðaborg
– borg byggð á náttúru og sögu – Græn lífsgæðaborg er leiðarljós nýrrar borgarhönnunarstefnu sem er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti...
HVERFAFRÉTTIR
– borg byggð á náttúru og sögu – Græn lífsgæðaborg er leiðarljós nýrrar borgarhönnunarstefnu sem er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti...
Grótta heldur alvöru sveitaball sem nefnist VERBÚÐARBALL 10. september í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Vignir Snær úr Írafár stjórnar Verbúðarbandinu sem er sérstaklega sett saman fyrir...
– unnið með verkefni um málþroska og læsi sem Fellaskóli, Holt og Ösp taka þátt í – Yfir 90 prósent barna í leikskólanum Ösp í...
Nágrannar KR-svæðisins við Frostaskjól telja bílastæðaþörf vanmetna í nýju deiliskipulagi. Sumir þeirra telja þörf á allt að 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR velli....
Unicef á Íslandi færa nemendum í Valhúsaskóla hjartans þakkir fyrir dýrmætt framlag sitt í neyðarsöfnunina okkar fyrir börn frá Úkraínu um miðjan júní. Nemendur í...
– enn deilt um framkvæmdina og farið fram á nýtt umhverfismat – Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag þriðja áfanga Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf. Deiliskipulagið nær til hluta...
– eldgos gæti breytt staðsetningu – Talsverðar umræður urðu um Reykjavíkurflugvöll í aðdraganda nýlega afstaðinni borgarstjórnarkosninga. Bar þar hæst umræður um stefnu Reykjavíkurborgar undanfarin ár...
Næturstrætó snýr aftur um helgar og mun keyra úr miðbænum og út í hverfin. LEIÐ107 mun keyra á Seltjarnarnesið sem hér segir: Fer frá Hlemmi...
– Seljasókn komin í hóp safnaða á grænni leið – Séra Sigurður Már Hannesson hefur verið ráðinn prestur við Seljakirkju. Hann er fæddur 1990 og...
Anna Sigríður Guðnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grandaskóla. Anna Sigríður er með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og B.Ed. gráðu af...
Svo virðist sem fólk á Seltjarnarnesi hugi ekki nægilega vel að því hvað fer ofan í frárennslið. Starfsmenn Umhverfisstofnunar tíndu rusl í fjörunni í Bakkavík...
Nýr hjólastígur Breiðholtsmegin í Elliðaárdalnum er nú tilbúinn og opinn fyrir umferð. Bygging hans er liður í því að aðskilja gangandi og hjólandi umferð í...