KR er samfélagslega mikilvægt stórveldi í Vesturbænum
— segir Þórunn Hilda Jónasdóttir sem tók við sem markaðs- og viðburðastjóri KR á dögunum — Þórunn Hilda Jónasdóttir tók við sem markaðs- og viðburðastjóri...
HVERFAFRÉTTIR
— segir Þórunn Hilda Jónasdóttir sem tók við sem markaðs- og viðburðastjóri KR á dögunum — Þórunn Hilda Jónasdóttir tók við sem markaðs- og viðburðastjóri...
Vestursvæðin á Seltjarnarnesi og friðlandið í Gróttu verða áfram opin umferð gangandi fólks árið um kring. Grótta sjálf verður þó lokuð á varptíma eins og...
Verkefnið Sendiherrar í Breiðholti hefur verið starfrækt í rúmt ár, og undirbúningur og hugmyndavinna lengur. Sendiherrarnir eru fulltrúar 8 mál- eða menningarhópa, og fleiri þar...
Félagið Laxamýri ehf. sem er í eigu Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar hefur fest kaup á fyrrum sendiráðsbústað Bandaríkjanna við Laufásveg 19 til 23...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt umsókn Gróttubyggðar ehf. um að rífa megi byggingar við Bygggarða 3, þar sem Áhaldahús Seltjarnarnesbæjar var staðsett árum saman....
Börnin á frístundaheimilum Breiðholts hafa í vetur unnið að verkefninu Álfabyggð undir handleiðslu Tönju Bjarnadóttur sem er í sérverkefnum hjá frístundaheimilunum tengt sköpun og útinámi. ...
Risastórt rúm hefur verið sett upp í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þar er hægt að leggjast út af, breiða yfir sig stóra sæng og hlusta á...
Nýverið var tekin ákvörðun um að festa kaup á nýjum flygli inn í sal Tónlistarskólans en ríflega þrjátíu ár er síðan að núverandi konsertflygill var...
Deiliskipulag vegna fyrirhugaðra framkvæmdareita við Arnarbakka í Bakkahverfi og Eddufell og Völvufell í Efra Breiðholti er nú tilbúið. Því má búast við að farið verði...
Þingholtsstræti 35 í Reykjavík er fyrsta íbúðarhúsnæðið sem hlotið hefur Svansvottun fyrir endurbætur hér á landi. Gísli Sigmundsson tók við vottuninni fyrir Auðnutré ehf. Hann...
Tekist var á um reikninga bæjarsjóðs á fundi bæjarstjórnar 27. apríl sl. Alls varð 566 milljóna króna halli á A-hluta rekstri Seltjarnarness árið 2021. Þetta...
— leitast við að virkja frumkvæði og áhuga hvers og eins — Þekkt er að virk þátttaka í félagsstarfi dregur úr einangrun, lífgar upp á...