Melaskóli 75 ára
Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október. Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...
HVERFAFRÉTTIR
Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október. Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...
– segir Sigríður Soffía Níelsdóttir – Ung kona á Seltjarnarnesi Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og hönnuður fæst við óvenjulega hluti, ef til vill eitthvað sem...
– Kynningarfundur á Tungumálatöfrum – íslenskuörvun fyrir fjöltyngd börn – Hugmyndin að Tungumálatöfrum kviknaði í Bretlandi og varð að veruleika á Ísafirði og Flateyri. Nú...
– segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson – ,,Ég er himinlifandi með þær tvær bækur sem ég sendi frá mér núna,“ segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson þegar við...
– þetta er risastór áfangi í sögu safnsins, segir Hilmar J. Malmquist forstöðumaður – Hátt er til lofts og vítt til veggja á þaki Náttúruminjasafns...
– merkingar þurfa að vera á hreinu – Er Þangbakkinn gata eða bílastæði. Þessu veltir Guðbrandur Bogason í Ökuskólanum í Mjódd fyrir sér. Hann segir...
Áform eru um að koma upp upphituðum battavelli og leiksvæði á austurhluta Landakotstúns. Íbúaráð Vesturbæjar og skólastjóri Landakotsskóla hafa kallað eftir bættri leikaðstöðu á svæðinu...
Mikill fjöldi fólks tók þátt í menningarhátíðinni sem haldin var dagana 7. til 10. október sl. og virtist njóta vel þess sem boðið var upp...
– Nágrannavarsla – Aldrei erum við of oft áminnt um mikilvægi aðgæslu og forvarna gagnvart heimilum okkar og eigum, hvort sem við erum heima eða...
– Kurr í íbúum í grennd þjónustustöðvar N1 við Ægisíðu – Kurr er í íbúum í grenndinni við Ægisíðu 102 þar sem þjónustustöð N1 er...
Nokkur mál voru til umræðu á fundi Skipulags- og umferðarnefndar Seltjarnarnesbæjar á dögunum. Flest fjölluðu erindin um breytingar á reitum við Hrólfsskálavör og Steinavör sem...
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lagt til að byggð verði önnur sundlaug í Breiðholti og hefur nefnt íþróttasvæði ÍR sem dæmi um heppilega staðsetningu. Hún segir...