Nýtt byggingarleyfi fyrir Dunhaga 18 til 20
– húsið verið í niðurníðslu um árabil – Félagið D18 ehf hefur fengið leyfi til að byggja inndregna 4. hæð auk viðbyggingar við 1. hæð...
HVERFAFRÉTTIR
– húsið verið í niðurníðslu um árabil – Félagið D18 ehf hefur fengið leyfi til að byggja inndregna 4. hæð auk viðbyggingar við 1. hæð...
– segir Steinn Baugur Gunnarsson íþróttastjóri Nesklúbbsins – Steinn Baugur Gunnarsson hefur verið ráðinn í fullt starf sem íþróttastjóri Nesklúbbsins. Ráðning Steins kemur í framhaldi...
– Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi – Félags- og tómstundastarf hefur verið rekið á vegum Reykjavíkurborgar í Gerðubergi frá árinu 1983. Í upphafi var starfsemin nær eingöngu...
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón hyggst hefja uppbyggingu í Vesturbugt í Reykjavík fljótlega eða um næstu áramót. Gert er ráð fyrr að byggja 192 íbúðir og atvinnuhúsnæði. Tillaga...
Í sumar verður lögð ný þrýstilögn frá dælubrunninum meðfram Norðurströndinni og alla leið að dælustöð Veitna við Seilugranda. Stóru rörin sem liggja við Norðurströndina verða...
– á lóðina sem ætluð var bílaumboðinu Heklu – Garðheima hafa sótt um að byggja nýja garðyrkjumiðstöð og verslun að Álfabakka 6 í Mjódd í...
Nýtt skólahverfi verður sett upp í Skerjafirði fyrir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk grunnskóla. Hverfið mun ná yfir stóra og litla Skerjafjörð suður og...
Fjórar af fimm lóðum sem auglýstar voru til sölu við Steinavör á Seltjarnarnesi eru seldar. Lóðirnar eru hluti af dánarbúi Sigurðar Péturssonar framhaldsskólakennara en hann...
Jasmina Vajzovic Crnac er ný ráðinn starfsmaður í Þjónustumiðstöð Breiðholts. Hún starfar sem verkefnastjóri hverfisverkefna Breiðholts. Verkefni sem hún er með eru mjög fjölbreytt og...
– viðtal við Gylfa Zoega prófessor í hagfræði – Gylfi Zoega prófessor spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Gylfi er viðskipta- og hagfræðingur frá Háskóla...
– minni- og meirihluti körpuðu að vana – Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar var samþykktur á fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 26. maí sl. Nokkuð var karpað um niðurstöður hans...
– Frjáls útvarpsrekstur – Fyrir rúmri hálfri öld hófu tveir ungir menn að viðra hugmyndir um frjálsan útvarpsrekstur hér á landi en þá hafði Ríkisútvarpið...