Íbúðir í stað blikksmiðju á Ægisgötu
Fasteignafélagið M3 hefur sótt um að breyta gömlu blikksmiðju JBP á Ægisgötu 7 í íbúðir. Áður höfðu aðrir eigendur stefnt að hóteli á þessum stað...
HVERFAFRÉTTIR
Fasteignafélagið M3 hefur sótt um að breyta gömlu blikksmiðju JBP á Ægisgötu 7 í íbúðir. Áður höfðu aðrir eigendur stefnt að hóteli á þessum stað...
Það kennileiti sem vekur hvað mesta athygli á endurgerðu umhverfi í Mjóddinni samanstendur af 16 túlípönum sem komið hefur verið fyrir milli Þangbakka 8 til...
Þegar bæjarstjórn Seltjarnarness kynnti nýjan „nýstárlegan miðbæ á Seltjarnarnesi“ fyrir um 40 árum síðan byggðu hugmyndirnar á háleitum markmiðum um hverfiskjarna sem átti að vera...
– segir Stefán Melsted veitingamaður í Plútó Pizza Stefán Melsted opnaði ásamt Nikulási Ágústssyni nýjan pizzustað í Vesturbænum í vetur. Nefnist hann Plútó Pizza og...
Tengiliðir þjóða-, mál- og menningarhópa í Breiðholti hafa tekið að sér hlutverk í tengslum við verkefnið ,,Frístundir í Breiðholti“. Nú er nú unnið að því...
Gísli Björnsson veitingamaður áformar ásamt félögum sínum, þeim Jóni Ágústi Hreinssyni og Viktori Má Kristjánssyni, að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar. Hann...
Ragna María Sverrisdóttir og Kolgrímur Máni Stefánsson í Hagaskóla hlutu fyrstu og önnur verðlaun í smásagnakeppni félags enskukennara á Íslandi. Ragna María hlaut fyrstu verðlaun...
Íþrótta- og frístundaþátttaka barna gefur þeim tækifæri til að umgangast jafningja með svipuð áhugamál og markmið. Oftar en ekki bindast þátttakendur vinaböndum og njóta tengslanna...
Bílastæðasjóður Seltjarnarnesbæjar hefur tekið til starfa. Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta...
Bernhöftstorfan dregur nafn sitt af Bernhöftsbakaríi sem hóf starfsemi 25. september 1835. Tildrög þess voru þau að maður að nafni Knutson sem var kaupmaður í...
Þjónustumiðstöð Breiðholts er staðsett við Álfabakka 10 eða á efri hæð húss Landsbankans þar sem stofnunin fékk hentugan samastað. Í Þjónustumiðstöðinni er alhliða upplýsingamiðlun um...
Á dögunum undirritaði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar, samstarfssamning við UNICEF á Íslandi og Félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög. Samningurinn markar þau...