Íbúðir á Steindórsreitnum eftir tvö ár
Undirbúningur er hafinn að byggingu áttatíu og þriggja nýrra íbúða á Steindórsreitnum til móts við JL-húsið í Vesturbæ Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að fyrstu...
HVERFAFRÉTTIR
Undirbúningur er hafinn að byggingu áttatíu og þriggja nýrra íbúða á Steindórsreitnum til móts við JL-húsið í Vesturbæ Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að fyrstu...
Saga Hólagarðs nær aftur til 1973. Þá fékk Gunnar Snorrason kaupmaður úthlutaða verslunarlóð í Hólahverfi í Breiðholti. Hann lét reisa verslanamiðstöðina Hólagarð á lóðinni sem...
– Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerða og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir frá ævintýrum sínum fyrr og síðar – Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerða og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar spjallar við...
Félagsstarf Samfélagshússins er að mestu sjálfbært, sem þýðir að fólkið sem sækir Samfélagshúsið fær hugmynd að starfi og heldur utan um það. Við bjóðum upp...
Sameiginlegir kórtónleikar Kórs Fella- og Hólakirkju og Kammerkórs Reykjavíkur verða haldnir í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 14. mars kl. 16. Stjórnandi Kammerkórs Reykjavíkur er Sigurður...
– Kjör á íþróttamanni og konu Seltjarnarness 2020 – Kjör íþróttamanna Seltjarnarness í kvenna og karlaflokki fór fram fimmtudaginn 28. janúar. Kjörið fór nú fram...
– segir Ragna Kjartansdóttir hljóðvinnslufræðingur og tónlistarmaður – Hún er fyrsti kvenkyns tónlistarmaðurinn sem kemur fram hér á landi á sviði rapptónlistar. Hún vakti fyrst...
– segir Nanna Sigríður Kristinsdóttir yfirlæknir Heilsugæslunnar í Efra Breiðholti – Starfsemi heilsugæslunnar hefur verið að breytast og þróast í takt við tímann. Megin áhersla...
Bubbi Morthens tónlistarmaður og eiginkona hans Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hafa fest kaup á einbýlishús við Nesbala 46 á Seltjarnarnesi. Þetta er í annað sinn sem Bubbi...
– þrátt fyrir 89% fækkun gistinátta og 34 hótel lokuð – Verið er að reisa samtals um 540 hótelherbergi í miðbæ Reykjavíkur. Þessi herbergi verða...
Jóhannes Guðlaugsson uppeldisfræðingur og Breiðholtsbúi með áralanga reynslu af störfum innan frístundageirans og íþróttahreyfingarinnar er tekinn til starfa á Þjónustumiðstöð Breiðholts sem íþrótta- og frístundatengill...
Undirbúningur er hafinn að byggingu nýs leikskóla á Seltjarnarnesi. Liður í því er að Seltjarnarnesbær hefur kynnt tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi vegna...