Um 330 íbúðir munu rísa á Héðinsreit
Allt að 330 nýjar íbúðir munu rísa á Héðinsreit sem afmarkast af Ánanaustum, Vesturgötu og Mýrargötu. Framkvæmdir við byggingu á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur eru...
HVERFAFRÉTTIR
Allt að 330 nýjar íbúðir munu rísa á Héðinsreit sem afmarkast af Ánanaustum, Vesturgötu og Mýrargötu. Framkvæmdir við byggingu á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur eru...
– segir Esther Meehwa Herman útskrifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með stúdentspróf og sem húsasmiður – Esther Meehwa Herman útskrifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með stúdentspróf...
Meirihluti bæjarstjórnar telur ráðlegt að fresta þeirri vinnu, sem fulltrúar Samfylkingar hafa lagt til um breytingar á Eiðistorgi. Alla vega um sinn. Ekki sé tímabært...
– afurð Móðuharðinda, Suðurlandsskjálfta, siðaskipta, embættismannahroka, danskra yfirráða og drykkjuskapar – Hólavallaskóla var komið á fót á Hólavöllum ofan núverandi Suðurgötu í Vesturbæ Reykjavíkur eftir...
– dúxinn Selma Lind Davíðsdóttir var með 9.48 í einkunn – Útskrift FB fór fram við hátíðlega athöfn í skólanum 18. desember. Af þeim 121...
Íþróttamaður og íþróttakona Gróttu fyrir árið 2020 voru valinn í byrjun janúar og voru knattspyrnufólkið Tinna Brá Magnúsdóttir og Hákon Rafn Valdimarsson kjörin. Vegna covid...
Hér á Aflagranda gengur allt sinn vanagang, félagsstarfið er að fara af stað eftir jólafrí. Við leitumst við að bjóða upp á fjölbreytt starf og...
– er nýtt tilraunaverkefni sem snýst um að auka þátttöku íbúa hverfisins í íþrótta-, tómstundastarfi og auka lýðheilsu í hverfinu – Þjónustumiðstöð Breiðholts mun stýra...
Seltjarnarnesbær og Janus heilsuefling hafa ritað undir samkomulag um að Janus heilsuefling taki að sér verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ á Seltjarnarnesi. Upphaflega stóð til að...
– segja Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson sem hafa myndað einskonar fjölskyldubyggð við Starhaga – Róleg morgunstund við austanverðan Starhaga þegar Vesturbæjarblaðið bar að garði...
Breiðholtið hefur vinningin þegar um tillögur í hugmyndasöfnun Hverfið mitt 2020. Hugmyndasöfnunin er nú haldin níunda árið í röð og hefur gengið vel sem af...
– Ásgerður Halldórsdóttir horfir fram til tímamóta í eigin lífi – Bæjarstjóri Seltjarnarness segir að bæjarbúar kunni að meta stuttar boðleiðir og litla yfirbyggingu –...