Héðinn kominn heim á Hringbraut
Styttan af Héðni Valdimarssyni, fyrrverandi alþingismanni og formanni verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar er komin á sinn stall við Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði styttuna...
HVERFAFRÉTTIR
Styttan af Héðni Valdimarssyni, fyrrverandi alþingismanni og formanni verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar er komin á sinn stall við Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði styttuna...
Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi hefur eignast nýjan flygil fyrir sal skólans. Flygillinn sem fyrir var þjónaði sínu hlutverki vel í rúma þrjá áratugi og mun áfram...
Alls bárust 97 athugasemdir og umsagnir í Skipulagsgáttina um nýja íbúðabyggð við Suðurfell í Efra-Breiðholti og voru langflestar þeirra neikvæðar. Umsagnir eða athugasemdir bárust frá...
— Nýtt fjölnota íþróttahús KR — Áætlað er að fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi KR verði tekin í lok þessa árs. Byggingarnefnd hefur verið...
— Þjónustusamningur við Ístak — Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt veita bæjarstjóra umboð til að gera þjónustusamning við Ístak hf. vegna viðgerða á rakaskemmdum í skólahúsnæði...
Framkvæmdir við Vetrargarð í Breiðholti eru hafnar. Skíðalyftan á staðnum hefur verið tekin niður á meðan framkvæmdum stendur. Svæðið verður mótað upp á nýtt og...
— útvegsbóndi í Skerjafirði og einn þeirra sem lagði Reykvískri framtíð lið — Þótt Vesturbærinn byggðist upp frá Miðbæjarsvæðinu, einkum Aðalstræti og síðar vestur með...
Vetrarstarfið í Seltjarnarneskirkju hófst í byrjun september. Stærsta breytingin frá fyrri árum er sú að sunnudagaskólinn er ekki lengur kl. 11 heldur færist hann til...
— segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi — Sanna Magdalena Mörtudóttir hefur setið fyrir Sósíalistaflokkinn í borgarstjórn Reykjavíkur í rúm fimm ár. Hún segir að kröpp...
— þetta verður allt önnur verslun, segir Alexander Kolesnyk, verslunarstjóri — Mikil endurnýjun og víðtækar endurbætur hafa átt sér stað á verslun Krónunnar á Granda síðustu daga....
Íslenskuþjálfun stór hluti af inngildingu barna og fullorðinna í Breiðholti. Tilraunaverkefnið Frístundir í Breiðholti hefur að markmiði að fjölga þátttöku í íþróttum og frístundum, en...
Íþróttafélagið Grótta og fyrirtælið Jáverk hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Jáverk verður einn af aðalbakhjörlum félagsins til ársins 2026. Jáverk er öflugt verktakafyrirtæki...