Veitingaþjónusta í Ráðagerði
– breyta þarf deiliskipulagi – Fyrirhugað er að heimila veitingaþjónustu í Ráðagerði. Um yrði að ræða veitingastað þar sem starfsemin verði ekki til þess fallin...
HVERFAFRÉTTIR
– breyta þarf deiliskipulagi – Fyrirhugað er að heimila veitingaþjónustu í Ráðagerði. Um yrði að ræða veitingastað þar sem starfsemin verði ekki til þess fallin...
– mun gerbreyta allri aðstöðu til íþrótta – Ákveðið hefur verið að byggja fjölnota knatthúss á íþróttasvæði KR í vesturbæ Reykjavíkur. Tillaga að deiliskipulagi sem...
– Stærsti verslunarkjarni í Breiðholti – Verslunarmiðstöðin í Mjódd er stærsti verslunarkjarni Breiðholtsins. Í Verslunarmiðstöðinni í Mjódd eru um 70 fyrirtæki og sum hafa verið...
Frágengið er að Ríkissjóður Íslands hefur keypt Lækningaminjasafnið við Safnatröð 5 af Seltjarnarnesbæ, en húsið hefur staðið fokhelt um árabil. Það eru góð tíðindi. Sá...
– segir Ellert B. Schram – Ritstjórinn, alþingismaðurinn og fyrst og fremst KR-ingurinn Ellert B. hefur komið víða við á langri ævi og og verið...
– viðtal við Evelyn Rodriguez veitingamann í Gerðubergi – “Ég verð búin að reka kaffihúsið í Gerðubergi í fjögur ár um áramótin,” segir Evelyn Rodriguez....
– lýsing á breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi til kynningar – Leikskólamálið er að komast í gang. Á síðasta ári voru kynntar hugmyndir um nýjan...
Reykjavíkurborg hefur borist fyrirspurn Stefáns Arnar Stefánssonar arkitekts samkvæmt uppdráttum Argos ehf. um hvort leyfi fáist til að reisa nýbyggingu á lóðinni við Bankastræti 3....
Norðurhluti Árbæjarlóns fyrir ofan stífluna í Elliðaánum hefur verið tæmt. Lónið var tæmt í samráði við Hafrannsóknastofnunina en stofnunin hefur lagt til að komið verði...
Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...
Hagaborg er 60 ára um þessar mundir. Leikskólinn við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur, sem á sér einstaka sögu. Barnavinafélagið Sumargjöf byggði húsið og setti á...
– á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar – Hætt hefur verið við að byggja mislæg gatnamót á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Byggð verður brú og ljósastýrð...