Mygla í fimmtugum Hólabrekkuskóla
— hluti nemenda fluttur í Korpuskóla — Tæpur helmingur nemenda Hólabrekkuskóla í Breiðholti þarf að verja næstu skólaárum í Korpuskóla í Grafarvogi. Gert er ráð...
HVERFAFRÉTTIR
— hluti nemenda fluttur í Korpuskóla — Tæpur helmingur nemenda Hólabrekkuskóla í Breiðholti þarf að verja næstu skólaárum í Korpuskóla í Grafarvogi. Gert er ráð...
Fjármálaráðuneytið hefur heimilað Seltjarnarnesbæ að kanna möguleika á sölu fasteignarinnar við Safnatröð sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Verði af sölu heimilisins mun leigusamningur við ríkið færast...
Rimvydas Sukliauskas íþróttakennari eða Rímas eins og hann er gjarnan kallaður stýrir metnaðarfullu íþróttastarfi í leikskólanum Bakkaborg. Markmiðið með starfinu er að skapa jákvætt viðhorf...
Hugmyndir eru um nýja íbúðabyggð á lóð Orkunnar við Birkimel. Bensínstöð var á lóðinni í árana rás en rekstri hennar hefur verið hætt. Sent hefur...
— Mygla í grunnskólanum — Mygla hefur fundist í húsnæði Grunnskóla Seltjarnarness. Grunur hefur verið um að mygla væri í skólanum og því var verkfræðistofan...
— nágrannar hafa áhyggjur af náttúrunni — Reykjavíkurborg hefur birt lýsingu á deiliskipulagi fyrir þróunarsvæði við Suðurfell. Þróunarreiturinn afmarkast af Suðurfelli til vesturs og er...
Ný trébryggja var vígð í Vesturbugt hjá Sjóminjasafninu í Reykjavík að morgni menningarnætur 19. ágúst sl. Nýja bryggjan hefur fengið nafnið Safnabryggja. Nýja bryggja kemur...
Öflugir sjálfboðaliðar hafa að undanförnu verið að hreinsa fjöruna á Nesinu. Um er að ræða sjálfboðaliðar á vegum SEEDS Iceland. Ekki hefur veitt af miðað...
Nú líður að því að hafist verði handa um uppbyggingu íbúðahverfis í Norður Mjódd í Breiðholti. Íbúðahverfið mun leysa af byggð sem einkum hefur hýst...
— Vesturbugt telur riftunin ólögmæta en lóðirnar verða boðnar út að nýju — Reykjavíkurborg hefur rift samningi við Vesturbugt ehf. um uppbyggingu við gömlu höfnina...
— Hernámsárin á Seltjarnarnesi — Aðfaranótt föstudagsins 10. maí árið 1940 hernámu Bretar Ísland. Fyrirboði hernámsins var flugvél sem flaug frekar lágt yfir borgina og...
KSÍ veitti myndarlegum hópi Leiknisfólks Gull- og Silfurmerki félagsins fyrir framúrskarandi störf í þágu knattspyrnuhreyfingarinnar á 50 ára afmælisdegi félagsins, þann 17. maí síðastliðinn. Tilnefningar...