Eybjört Ísól vann stóru upplestrarkeppnina
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Breiðholti fór fram fimmtudaginn 14. mars. Sigurvegari keppninnar í ár varð Eybjört Ísól Torfadóttir í Breiðholtsskóla. Í 2. sæti varð Guðmundur...
HVERFAFRÉTTIR
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Breiðholti fór fram fimmtudaginn 14. mars. Sigurvegari keppninnar í ár varð Eybjört Ísól Torfadóttir í Breiðholtsskóla. Í 2. sæti varð Guðmundur...
Úthlutunaráætlun fyrir fyrsta áfanga nýrrar byggðar í Skerjafirði hefur verið samþykkt og verða byggðar um 300 íbúðir á vegum húsnæðisfélaga í fyrsta áfanga. Svæðið sem...
— fáum tækifæri til að gera flottari hluti, segir Jenný Guðmundsdóttir — Foreldrafélag grunnskóla Seltjarnarness færði nemendafélagi Valhúsaskóla á dögunum tvo þráðlausa hljóðnema og móttakara...
— Viðtal við séra Magnús Björn Björnsson sóknarprest í Breiðholtskirkju — Séra Magnús Björn Björnsson tók við starfi sóknarprests í Breiðholtskirkju í byrjun árs 2018....
Reykjavíkurborg hefur veitt félaginu Vesturbugt sex mánuði til viðbótar við þann frest, sem kveðið er á í samningum um framgang verkefnisins í von um að...
Fyrstu íbúarnir eru fluttir inn á Seltjörn nýja hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi. Það eru heiðurskonurnar Halla S. Nikulásdóttir og Dóra María Ingólfsdóttir sem fluttu þangað 20....
Fyrirtækið Hagar hyggja á uppbyggingu í Norður Mjóddinni í Breiðholti og hafa forsvarsmenn þess hafið viðræður við Reykjavíkurborg um þróun á landsvæði við Stekkjarbakka. Forsaga...
— Út er komin hjá Skruddu bókin Lífið í lit. Um er að ræða nýstárlega bók þar sem segir frá miklum átökum að tjaldabaki í...
Seltjarnarnesbær ætlar að láta rífa Skaraskúr eða flytja hann burt af lóð við íþróttamiðstöð bæjarfélagsins að Suðurströnd 10 Seltjarnarnesi. Af þeim sökum var óskað eftir...
Ákveðið hefur verið að fresta sameiningu yfirstjórnar leikskólanna Suðurborgar og Hólaborgar í Suðurhólum í Breiðholti. Í tillögu skóla- og frístundaráðs borgarinnar var gert ráð fyrir...
Miklar breytingar hafa átt sér stað á Mið- og Vesturborginni að undanförnu. Svo miklar að mörg svæði eru nær óþekkjanleg frá því sem var. Mestu...
Bæjarstjórn Seltjarnarness harmar að ekkert samráð hafi verið haft við bæinn vegna lækkunar hámarkshraða á Hringbraut úr 50 km/klst. í 40 km/klst. Einnig hafi hámarkshraði...