Hresst upp á Strætóstöðina og hverfiskjarnana
Ætlunin er hressa upp á Strætóstöðina og hverfiskjarnana í Breiðholti. Áformað er að verja 50 milljónum til að breyta gömlu skiptistöð Strætó í Mjódd. Auglýst...
HVERFAFRÉTTIR
Ætlunin er hressa upp á Strætóstöðina og hverfiskjarnana í Breiðholti. Áformað er að verja 50 milljónum til að breyta gömlu skiptistöð Strætó í Mjódd. Auglýst...
Ákveðið hefur verið að loka bílastæðunum fyrir fram Tollhúsið við Tryggvagötu. Er það liður í endurhönnun á Naustinni og hluta Tryggvagötu, frá Pósthússtræti að Grófinni....
— Mun taka til starfa um 20. mars — Seltjörn nýtt hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi var formlega vígt laugardaginn 2. febrúar sl. Mikið fjölmenni var viðstatt...
— Gerbreytt ÍR-svæði að ári — Skrifað var undir verksamning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel þann 5. febrúar sl. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður...
Ekki eru allir á einu máli um hugmyndir borgaryfirvalda um að Laugavegurinn verði allur gerður að göngugötu í náinni framtíð. Engin ákvörðun hefur verið tekin...
Seltjarnarnesbær hlýtur hvatningarverðlaunin Orðsporið 2019. Verðlaunin eru veitt fyrir að skarar fram úr við efla orðspor leikskólastarfs í landinu og hafa unnið ötullega í þágu...
— segir Pétur Eggerz leikari og leiðsögumaður — Pétur Eggerz leiklistarfrömuður, leikari, leiðsögumaður og fararstjóri spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Hann hefur búið í sænska...
— Byggingarsamvinnufélag um bíllausan lífsstíll — Bíllaus lífsstíll hefur verið að ryðja sér til rúms að undanförnu og hefur hugmyndin ekki látið Íslendinga ósnortna. Nú hefur...
— duftgarður gæti komið til greina — Hugmyndir um grafreit og duftgarð koma öðru hvoru fram á Seltjarnarnesi. Sumum innfæddum og grónum Seltirningum hugnast ekki að...
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur lagt til að tveir leikskólar við Suðurhóla í Breiðholti verði sameinaðir. Um er að ræða leikskólana Suðurborg og Hólaborg. Í...
– segir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður – Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður stóð við trönurnar með pensil í hönd þegar tíðindamaður Vesturbæjarblaðsins leit til hans á vinnustofu hans á...
Í ofsaveðri í apríl 2015 féllu trönurnar við Snoppu eins og spilaborg en þær höfðu verið eitt af kennileitum Seltjarnarness. Í kjölfarið hvatti Jón Snæbjörnsson...