Author: Valli

Sumargleði og sæla

Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...

Breiðholtið er falin perla

– segir Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ÍR á dögunum. Hún er ekki ókunnug félaginu...

Sjávarakademía sett á fót á Grandagarði

Sjávarakademía Sjávarklasans á Grandagarði hefur verið sett á laggirnar. Sjávarakademía í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi...

Seljahverfi í Breiðholti

– byggt á skipulagi þar sem þarfir manneskjunnar voru hafðar í fyrirrúmi – Seljahverfi er yngsta Breiðholtshverfanna. Bygging þess hófst um 1972 og var að...

Árni Heimir bæjarlistamaður

Árni Heimir Ingólfsson tónlistarmaður og tónlistarfræðingur var útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness í gær þriðjudaginn 28. janúar. Þetta er í...

Vel heppnuð dagskrá í Austurbergi

Sameiginleg dagskrá fyrir 10. bekkinga í Breiðholtinu var haldin í Íþróttahúsinu Austurbergi 17. janúar sl. Um samstarfsverkefni allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu var að...

Alþjóðlegt samstarf í FB

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á hverju ári þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum. Eitt þeirra er Erasmus+ samstarfsverkefnið „WATT in STEaM“  sem þýða má sem „Kvenkyns...

102 Reykjavík orðið að veruleika

Póstnúmerið 102 Reykjavík hefur formlega tekið gildi. Nýtt póstnúmerahverfi afmarkast af Suðurgötu í vestri, Hringbraut í norðri, Bústaðavegi og Öskjuhlíð í austri og strandlínu í...