Category: BREIÐHOLT

Íþróttafólk ÍR 2017

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins. Hver deild innan ÍR tilnefndi...

116 útskrifuðust frá FB

116 nemendur útskrifuðust frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 20. desember sl. Alls útskrifuðust 62 nemendur með stúdentspróf, 25 luku prófi af...

Seljakirkja 30 ára

Seljakirkja er 30 ára. Þótt bygging hennar hafi hafist síðar en annarra kirkna í Breiðholti er Seljakirkja sú sem fyrst var tekin í notkun. Hún...

Dagur í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti Breiðholtið fyrir skömmu. Hann hóf yfirreið sína í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hann hitti nemendur og starfsfólk og kynnti...

Fellaskóli 45 ára

– margir eiga skemmtilegar minningar úr æskulýðsstarfi skólans. Í haust eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972...

Deiliskipulag í Suður Mjódd

Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur...

Gestum fjölgar ár frá ári

Lista­hátíðin Breiðholts Festi­val var hald­in í þriðja sinn í Seljahverfinu og nágrenni í júní. Hátíðin var vel sótt og góð stemn­ing á hátíðasvæðinu úti og...

Við þurfum að blanda leiðum

Halldór Halldórsson borgarfulltrúi og oddviti sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór hefur setið í borgarstjórn Reykjavíkurborgar frá síðustu borgarstjórarkosningum. Hann hefur...

Hvatningarverðlaun afhent

Ungmennaráð Breiðholts og frístundamiðstöðin Miðberg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf 12. maí síðastliðinn. Verðlaunin hlaut ráðið fyrir fjármálafræðslu fyrir unglinga í Breiðholti....

Breiðholtsbrúin komin í gang

Langar þig að kynnast nýju fólki og víkka sjóndeildarhringinn er yfirskrift verkefnis sem Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi og Hjálparstofnun kirkjunnar standa nú fyrir auk þess sem...