Sumargleði og sæla

Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...

Vill fá tvítyngda kennara

– Pólska málsamfélagið – Innflytjendur telja að breyta og bæta þurfi íslenskukennslu og að mikið myndi ávinnast með að ráða pólskumælandi íslenskukennara. Mjög margir nýbúar...

Sameiginleg sumarnámskeið

Á vordögum var ákveðið að samtvinna sumarnámskeið Seltjarnar­nesbæjar og Gróttu í sumar og gekk samstarfið vonum framar.  Þátttakendur á námskeiðunum sækja gjarnan blöndu af námskeiðum...

Garðheimar í Suður-Mjódd

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkti að veita Garðheimum vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti í Suður-Mjódd í Breiðholti. Garðheimar höfðu sótt um lóð á þróunarsvæðinu við Stekkjarbakka...

Stolt Breiðholts í áratugi

–  Menningarhúsið Gerðuberg – Margir Breiðhyltingar og aðrir þekkja vel til Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs. Þegar Gerðuberg var reist og tók til starfa var um nokkra nýjung að...

Mikil samkennd á Nesinu

– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....

Breiðholtið er falin perla

– segir Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ÍR á dögunum. Hún er ekki ókunnug félaginu...

Ákveðið að byggja við MR

Ákveðið hefur verið að byggja 2.600 fermetra viðbyggingu við Menntaskólann í Reykjavík. Skólinn er nú með starfsemi sína í tíu húsum á svokölluðum Menntaskólareit sem...