Ekkert hótel á BYKO reitnum

Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu  Plúsarkitekta að breytingu...

FB hlaut gulleplið 2019

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hlaut Gulleplið 2019 á liðnu vori en það eru hvatningarverðlaun heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi starf í þágu heilsueflingar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...

Danshátíð í Mjóddinni

Danshátíð verður haldin í Mjóddinni í Breiðholti laugardaginn 31. ágúst nk. Hátíðin nefnist “Mjóddarmamma” og fer fram á milli kl. 11.00 og 13.00. Dansgarðurinn og...

Ég hef átt gott líf

Flestir Seltirningar kannast við Sæma Rokk. Hann starfaði sem lögreglumaður á Nesinu um þriggja áratuga skeið við vinsældir bæjarbúa. Þótt Sæmi gengi vaktir á Seltjarnarnesi...

Ég loka engum dyrum

— segir Guðmundur Freyr Gíslason sem varð dúx FB — “Ég stefndi ekki á að taka dúxinn. Þetta var heppni,” segir Guðmundur Freyr Gíslason sem...

Kaldalón byggir í Vesturbugt

Kaldalón byggingar hf. hefur eignast meirihlutann í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. Kaldalón hyggst reisa 176 íbúðir og ásamt verslunar og þjónusturými í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn, milli...

Kaldalón byggir á BYKO reitnum

Byggingafélagið Kaldalón hefur fest kaup á Byko reitnum við Hringbraut. Reiturinn er nú nefndur Grandatorg og er gamalt athafnasvæði Bifreiðarstöðvar Steindórs en þar var viðgerðastöð...

Kaldur pottur í sundlauginni

Kaldur pottur verður nýjasta viðbótin í Sundlauginni á Seltjarnarnesi. Potturinn er góð viðbót við aðstöðuna í sundlauginni og er væntanlegur innan tíðar en hönnunarvinna hefur...

Kolagata á Hafnartorgi

Með uppbyggingu og breyttu umhverfi verða nýjar götur til og fá nöfn. Tvær nýjar göngugötur hafa nú orðið til á Hafnartorgi og fengið nöfnin Kolagata...

Styrkurinn felst í fjölbreytileikanum

— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur — Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Sigurborg...