Gert við sjóvarnargarðinn

Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, rétt hjá hákarlahjallinum. Heildarlengd sjóvarna sem verða endurnýjaðar er um 220 metrar.   Að sögn...

Undirskriftasöfnun samþykkt

– Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja að deiliskipulag verði endurskoðað – Borgarráð hefur samþykkt erindi Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun samkvæmt 3. mgr. 108. gr. sveitarstjórnarlaga með...

Lionsklúbburinn gefur hljóðkerfi

Lionsklúbbur Seltjarnarnes færði Seltjarnarneskirkju að gjöf nýtt hljóðkerfi fyrir kirkjuna í guðsþjónustu 24. nóvember, kerfið hefur þegar verið tekið í notkun.  Bragi Ólafsson formaður afhenti...