Smáhýsi við leikskólann tekin í notkun í haust
Þessa dagana er unnið að því að reisa smáhýsi við leikskólann á Seltjarnesi. Áætlað er að húsin komi til landsins seinni partinn í ágúst. Eftir...
HVERFAFRÉTTIR
Þessa dagana er unnið að því að reisa smáhýsi við leikskólann á Seltjarnesi. Áætlað er að húsin komi til landsins seinni partinn í ágúst. Eftir...
Silvía Rut Jónsdóttir úr Fellaskóla, Kamila Biraczewska úr Hólabrekkuskóla og Axel Örn Arnarson úr Seljaskóla hlutu nemendaverðlaun að þessu sinni en þau eru veitt þeim...
– spjallað við Hans Kristján Árnason – Sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur að undanförnu sýnt heimildaþætti sem Hans Kristján Árnason hefur gert í gegnum tíðina. Hann hefur...
Bæjarstjórn Seltjarnarness hélt síðasta fund kjörtímabilsins 6. júní síðastliðinn. Það var jafnframt síðasti fundur Árna Einarssonar bæjarfulltrúa Neslista og Margrétar Lindar Ólafsdóttur bæjarfulltrúa Samfylkingar sem...
– hef alltaf haft gaman af að smíða segir Kristjana Guðlaugsdóttir höfundur líkansins – Líkan af Húsavíkurkirkju vakti verðskuldaða athygli á forsýningu félagsstarfseminnar í Gerðubergi á...
– fjöldi hleðslustðva settur upp á næstunni – Nýlega voru teknar í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bílastæðahúsinu við Vesturgötu 7. Það er liður...
– nánast allt endurnýjað í húsinu – Íbúðir í endurbyggðu húsi við Kirkjubraut munu verða tilbúnar til sölu síðla sumars en alls verða sex íbúðir...
Alls voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 25. maí. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust...
– Nýlistasafnið 40 ára – Djúpþrýstingur nefnist sýning sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu á Grandagarði í tilefni af 40 ára afmæli þess...
Alls greiddu 2.560 atkvæði í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi eða um 75% kosningabærra manns. D listi hlaut 1.151 atkvæði og fjóra bæjarfulltrúa kjörna. S listi...
Fimm starfsmenn voru kvaddir í Fellaskóla föstudaginn 1. júní sl. Þau eru Jón Mar Þórarinsson, Margrét Jónsdóttir, Pétur Pétursson, Sesselja Gísladóttir og Valgerður Eiríksdóttir. Öll...
Framkvæmdir standa nú yfir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í byrjun október og er bílaumferð beint...