Vel gengur að eyða Bjarnarklónni
Hin skaðlega jurt bjarnarkló hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum á Seltjarnarnesi og hefur bærinn nú ráðist í útrýmingu...
HVERFAFRÉTTIR
Hin skaðlega jurt bjarnarkló hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum á Seltjarnarnesi og hefur bærinn nú ráðist í útrýmingu...
Líf og fjör var á Stýrimannastígnum einn fagran dag í sumar. Þá fögnuðu íbúar, nágrannar og gestir sumrinu og góðu samfélagi við þessa fallegu götu....
Nýlokið er skemmtilegu og skapandi námskeiði í Uppfinningaskólanum sem haldið var í FB nú í ágúst. Þar komu ungir krakkar hugmyndum sínum í framkvæmd og...
Ungmennaráð Seltjarnarness bauð bæjarbúum á hið árlega Nikkuball í brakandi sólskini og blíðu. Þetta var í sjötta sinn sem Nikkuballið var haldið en það fer...
Í haust voru hátt á sjöunda hundrað börn skráð í Melaskóla eða um 660 talsins. Fyrir tveimur árum voru um 550 börn skráð í skólann....
Félagsstarfið í Gerðubergi er að fara á fullt eftir sumarið. Þrátt fyrir að opið hafi verið í sumar fer alltaf nýr kraftur í starfið á...
Fjölgun stæða og öruggari akstursskilyrði eru komin til að vera við sundlaugina og íþróttahúsið á Seltjarnarnesi. Eins og glöggir Nesbúar hafa tekið eftir hefur bílastæðið...
Vesturbæjarskóli verður stækkaður á næstunni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Margrét Einarsdóttir skólastjóri og börn í Vesturbæjarskóla tóku á dögunum fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við skólann...
Framkvæmdir eru að hefjast við nýja líkamsræktarstöð í Breiðholti. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, eigendur World Class, tóku nýlega...
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. til 30. ágúst n.k. Bæjaryfirvöld vilja hvetja Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og...
Landakotsskóli mun vinna að tveggja ára þróunarverkefni sem felur í sér rekstur alþjóðadeildar við skólann. Gert er ráð fyrir að 24 grunnskólanemendur muni stunda nám...
Bas Withagen og Linda Wanders eru frá Delph í Hollandi. Bas er rafmagnsverkfræðingur og starfaði um árabil í Fab Lab smiðjunni í Amsterstam og Linda...