Áhersla á heilsueflingu á haustönninni
„Velkomin í félagsstarfið í Gerðubergi, Gerðuberg 3 til 5. Félagsstarfið er opið öllum 18 ára og eldri. Þarft ekkert að skrá þig bara mæta og...
HVERFAFRÉTTIR
„Velkomin í félagsstarfið í Gerðubergi, Gerðuberg 3 til 5. Félagsstarfið er opið öllum 18 ára og eldri. Þarft ekkert að skrá þig bara mæta og...
Seljaskóli er 40 ára á þessu ári. Skólinn var byggður á síðari hluta áttunda áratugs liðinnar aldar og var tekinn í notkun haustið 1979. Skólinn...
– sagði þegar hann gekk út í garðinn við hús sitt í Seljahverfinu. Þegar það var byggt vissi enginn að það væri í Kópavogi. Daði Ágústsson...
Skemmtilegt samstarf er milli félagsmiðstöðvarinnar Hellisins og Vinnuskólans. Félagsmiðstöðin Hellirinn sinnir frítímastarfi fyrir fötluð börn á aldrinum 10 til 16 ára. Á sumrin eru haldin...
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hlaut Gulleplið 2019 á liðnu vori en það eru hvatningarverðlaun heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi starf í þágu heilsueflingar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...
Danshátíð verður haldin í Mjóddinni í Breiðholti laugardaginn 31. ágúst nk. Hátíðin nefnist “Mjóddarmamma” og fer fram á milli kl. 11.00 og 13.00. Dansgarðurinn og...
Foreldrafélögin fimm í Breiðholti afhentu fulltrúum allra grunn- og leikskóla í Reykjavík segla með áprentuðum upplýsingum um skjátíma barna fimmtudaginn 11. apríl sl. Afhendingin fór...
— segir Guðmundur Freyr Gíslason sem varð dúx FB — “Ég stefndi ekki á að taka dúxinn. Þetta var heppni,” segir Guðmundur Freyr Gíslason sem...
— viðtal við Sigurkarl Jóhannesson körfuboltamann úr ÍR — Ég er Breiðhyltingur í húð og hár. Ég er næstelstur af fjórum systkinum. Börnum Jóhannesar K....
Að lokinni vorönn útskrifaði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 153 nemendur við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu. Þar af útskrifuðust 83 nemendur með stúdentspróf, 12 sjúkraliðar, 20...
Búseti er að hefja byggingu á 72 íbúðum í Árskógum í tveimur byggingum 5 til 7 í Mjóddinni í Breiðholti. Byggðar verða stúdíóíbúðir og einnig...
— verkefnið háð því að samningur náist á milli ríkis og sveitarfélaga — Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt samkomulag um að leggja 800 milljónir króna...