FB útskrifaði 136 nemendur
Alls voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 25. maí. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust...
HVERFAFRÉTTIR
Alls voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 25. maí. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust...
Fimm starfsmenn voru kvaddir í Fellaskóla föstudaginn 1. júní sl. Þau eru Jón Mar Þórarinsson, Margrét Jónsdóttir, Pétur Pétursson, Sesselja Gísladóttir og Valgerður Eiríksdóttir. Öll...
– í samvinnu við Breiðholt festival – Listahátíð í Reykjavík verður með atriði í Breiðholti í fyrsta sinn í sögu sinni en það er nú...
Lokasýning myndlistarnema FB var haldin í Læknaminjasafninu á dögunum. Hér má sjá nokkur verka hæfileikaríkra myndlistarnema ásamt myndum þeim sjálfum.
Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“....
Ungmennaráð Breiðholts stóð fyrir líflegu málþingi föstudaginn 6. apríl um samskipti í ástarsamböndum ungs fólks. Málþingið var haldið í Austurbergi og áttu flestir grunnskólar borgarinnar...
– býður póstinum húsnæðið þar sem Kaffi Strætó var til leigu – Hugmyndir eru um að færa pósthúsið í Mjóddinni um set en þó ekki...
– ekki allir sáttir við gjaldtöku – Nýlega voru almenningssalerni í skiptistöð Strætó í Mjóddinni opnuð að nýju við formlega athöfn en þeirra hafði verið...
Monika Jóhanna Karlsdóttir nemandi á myndlistarbraut bar sigur úr býtum í samkeppni myndlistarbrautar FB um besta vegglistaverkið á húsgaflinn við Vesturberg 70 til 74. Vinningsféð...
Breiðholtsblaðið heldur áfram að fylgjast með TUFF Breiðholt verkefninu sem nú hefur staðið yfir í rúma 2 mánuði. Með verkefninu býðst 6 til 15 ára...
– segir Guðrún Eiríksdóttir nýkjörinn formaður Hverfisráðs Breiðholts – Guðrún Eiríksdóttir hefur verið kjörin formaður Hverfisráðs Breiðholts. Hún tók við formennskunni af Nichole Ligh Mosti sem...
– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta...