Andrea Kolbeinsdóttir íþróttakona Reykjavíkur
Íþróttakona Reykjavíkur 2022 er Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR. Andrea er sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi 2022. Andrea var í 21. sæti á Heimsmeistaramótinu í...
HVERFAFRÉTTIR
Íþróttakona Reykjavíkur 2022 er Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR. Andrea er sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi 2022. Andrea var í 21. sæti á Heimsmeistaramótinu í...
Er Breiðholtslaug sprungin? Mikið af fastagestum Breiðholtslaugar sem búsettir eru í Seljahverfi hafa gripið til þess ráðs að undanförnu að fara frekar í Salalaug í...
Þessir flottu nemendur FB, Guilherme Roque, Stefán Darri Björnsson, Gabríela Einarsdóttir og Sara Hanna Jóhnnsdóttir tóku þátt í keppni um bestu sjálfbæru fimm daga ferðina...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra kom í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Breiðholti skólann 7. nóvember sl. Í fylgdarliði hans voru þrír starfsmenn ráðuneytisins, þau...
– segir Agnieszka Genowefa Bradel sem segir frá jólahaldi í Póllandi – Agnieszka Genowefa Bradel er fædd Gdansk en ólst upp í Gdynia í Póllandi....
Lýsing á nýlega endurnýjuðum torgum í Mjóddinni hlaut heiðursviðurkenningu í flokknum landslagslýsing á alþjóðlegu LIT-lýsingarverðlaununum. Hönnunin ljósanna var í höndum Lisku í samstarfi við Landmótun....
Rótarýklúbburinn Rvk-Breiðholt var stofnaður árið 1984 og klúbbfélagar hafa hist vikulega á Grand hóteli síðastliðin ár. Það er ánægjulegt að segja frá því að nýverið...
Þessa dagana er verið að rampa upp í Mjóddinni. Rampur númer 300 var settur upp í Mjóddinni fyrir stuttu og verður haldið upp á það...
Íris Hrund Hauksdóttir náms- og starfsráðgjafi í Hólabrekkuskóla hlaut hvatningaverðlaun fagráðs gegn einelti hjá Menntamálastofnun. Forsetafrú Íslands, Eliza Reid og Ásmundur Einar Daðason mennta- og...
– segja Ella Rhayne Guevarra Tomarao og Louise Shayne Mangubat Canonoy – Ella og Louise eru nemendur í Fellaskóla. Þær stóðu fremst á sviði á...
– Arnarbakki og hluti Fellanna fer í uppbyggingu – Í nýútkomnum bæklingi þar sem fyrirhugaðar nýbyggingar í Reykjavík er kynntar er tveir staðir í Breiðholti sérstaklega...
– Heildarstyrkur á þessum 50 árum eru 60 milljónir – Kiwanisklúbburinn Elliði varð 50 ára 23. október síðastliðinn. Stofnun klúbbsins má rekja aftur til haustmánaða...