Category: BREIÐHOLT

Gaman að alast upp í Fellunum

– segir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíða Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíðar spjallar við Breiðholtsblaðið. Margrét er Vesturbæingur en fjölskyldan flutti í Efra Breiðholti þegar...

Sjúkraliðabraut FB í Evrópuverkefni

Sjúkraliðabraut FB tekur nú þátt í spennandi Erasmus+ samstarfsverkefni. Verkefnið er lærdómsríkt bæði fyrir nemendur og kennara.  Nýverið var haldinn undirbúnings- og skipulagsfundur í Leeuwarden...

Nýtt íþróttahús ÍR vígt

Dagur B. Eggertsson borgar­stjóri vígði nýtt og stórglæsilegt íþróttahús ÍR við Skógarsel. Athöfnin fór fram 27. ágúst. Parket­höllin svokallaða mun í framtíðinni þjóna sem heima­völlur...

Íbúðakjarni fyrir fatlaða við Hagasel

Félagsbústaðir afhentu velferðar­sviði á dögunum íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Hagaseli í Breið­holti. Íbúðakjarninn er í svans­vottunarferli og er fyrsta fjölbýlis­húsið sem Félagsbústaðir byggja af...

Fjör í Mjóddinni 2. september

Suðurmiðstöð (áður Þjónustumiðstöð Breiðholts), hélt í samstarfi við íþrótta- og frístundaaðila Breiðholts, skemmtilegan dag 2. september síðastliðinn. Öllum aðilum sem bjóða upp á íþrótta- og...