Fólk þarf að fá tækifæri til að sinna áhugamálum sínum
– segir Agnieszka Genowefa Bradel sem starfar sem sendiherra fyrir Suðurmiðstöð í Breiðholti – Agnieszka Genowefa Bradel kom akandi á 19 manna rútu til viðtals....
HVERFAFRÉTTIR
– segir Agnieszka Genowefa Bradel sem starfar sem sendiherra fyrir Suðurmiðstöð í Breiðholti – Agnieszka Genowefa Bradel kom akandi á 19 manna rútu til viðtals....
– segir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíða Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíðar spjallar við Breiðholtsblaðið. Margrét er Vesturbæingur en fjölskyldan flutti í Efra Breiðholti þegar...
Í október brugðu nemendur og kennarar FB undir sig betri fætinum og tóku þátt í alþjóðlegu frumkvöðlaverkefni á Ítalíu sem nefnist ‘European Voice of Tomorrow’...
Sjúkraliðabraut FB tekur nú þátt í spennandi Erasmus+ samstarfsverkefni. Verkefnið er lærdómsríkt bæði fyrir nemendur og kennara. Nýverið var haldinn undirbúnings- og skipulagsfundur í Leeuwarden...
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi segir að ástandið á Breiðholtsbrautinni sé verulega slæmt. Spottinn á milli Jafnasels og Suðurlandsvegar ætti að sjálfsögðu að vera tvöfaldur eins og...
Breytingar verða á starfi Fella- og Hólakirkju með komandi vetri. Fyrst má telja að prestaköllin í Fella- og Hólakirkju og Breiðholtskirkju hafa verið sameinuð í...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði nýtt og stórglæsilegt íþróttahús ÍR við Skógarsel. Athöfnin fór fram 27. ágúst. Parkethöllin svokallaða mun í framtíðinni þjóna sem heimavöllur...
– segir Magdalena Mejia sem hefur skráð baráttusögu Minervu Mirabal – Magdalena Mejia kemur frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hér á landi í 27...
– segir Ilmur Dögg Gísladóttir forstöðumaður – Margt verður á dagskrá í Menningarhúsinu Gerðubergi í vetur. Starfsemin er komin á fulla ferð eftir lægð covid...
Félagsbústaðir afhentu velferðarsviði á dögunum íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Hagaseli í Breiðholti. Íbúðakjarninn er í svansvottunarferli og er fyrsta fjölbýlishúsið sem Félagsbústaðir byggja af...
Suðurmiðstöð (áður Þjónustumiðstöð Breiðholts), hélt í samstarfi við íþrótta- og frístundaaðila Breiðholts, skemmtilegan dag 2. september síðastliðinn. Öllum aðilum sem bjóða upp á íþrótta- og...
Brátt muni hefjast framkvæmdir við Vetrargarð sem byggja á efst í Seljahverfi í Breiðholti. Ætlunin er að þar verði hægt að skipuleggja alls kyns íþróttamót...