Meistaravellir verði áfram hjartað í Vesturbænum
– segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri – Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti á dögunum að hann ætlaði í framboð í vor og leitast eftir umboði...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri – Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti á dögunum að hann ætlaði í framboð í vor og leitast eftir umboði...
Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...
Ágæta Breiðholtsblað, mig undirritaðri langar að senda þér nokkrar línur frá fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi, einkum til að minna þig og þína frábæru lesendur á tilvist okkar...
– spennandi deiliskipulag svæðisins – Tillaga um endurskoðað deiliskipulag KR svæðisins í Vesturbænum hefur verið í vinnslu í talsverðan tíma og er nú komin í auglýsingu....
– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...
– fjórar í Breiðholti Bensínstöðvar við Stekkjarbakka, Skógarsel, Álfabakka og Suðurfell í Breiðholti eru á meðal þeirra sem eiga að víkja fyrir þjónustu og íbúðabyggð....
Nú standa yfir flutningar á innbúi Hótel Sögu úr Bændahöllinni eftir að Háskóli Íslands, Félagsstofnun stúdenta og ríkið undirrituðu samning um kaup á húsinu við...
Messíana Tómasdóttir opnaði sýningu sína ERKITÝPUR OG VÆNGJAÐAR VERUR í Gallerí Gróttu, 17. febrúar sl. Verkin samanstanda af 18 textílverkum af vængjuðum verum og 16...
Tvö af fjórum göngu- og hjólastígaverkefnum voru kynnt í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar í janúar. Veitt var heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna. ...
Örn Magnússon organisti og píanóleikari spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Örn býr í Sörlaskjóli 4 ásamt eiginkonu sinni Mörtu Guðrúnu Halldórsdóttur sópransöngkonu. Þetta er...
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2021 í karla- og kvennaflokki fór fram nýverið og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið 1993. Kjörið er...
Mikil gleði hefur ríkt í Fellaskóla síðustu mánuði og mikið að gerast í list og sköpun ásamt öðru. Fellaskóli varð í öðru sæti í Skrekk...