Category: FRÉTTIR

Innheimtureglur endurskoðaðar

Innheimtureglur Seltjarnarnesbæjar verða endurskoðaðar tímabundið og þjónustugjöld verða ekki færð í milliinnheimtu.  Fjármálastjóra bæjarfélagsins hefur verið falið að gera tillögu að tímabundnum reglum varðandi innheimtu...

Kirkjan er í sókn

– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...

Auður tekur við Ægisborg

Auður Ævarsdóttir tekur við stjórnartaumum í leikskólanum Ægisborg í Vesturbæ af Sigrúnu Birgisdóttur. Auður tekur til starfa 1. júní.  Auður lauk prófi sem leikskólakennari frá...

Gamla Farsóttarhúsið

– byggt sem farsóttarhús, varð síðar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og nú fyrirhugaður byggingarreitur – Hluti af húsnæðissáttmála stjórnvalda sem var kynntur árið 2017 í stjórnartíð Þorsteins...