Vinnuskólinn fór vel af stað
Dugmikil ungmenni hófu störf í unglingavinnu í júní, hér er um vaskann hóp að ræða. Nemendur í Valhúsaskóla tóku til hendinni og kepptust við dagsverkið...
HVERFAFRÉTTIR
Dugmikil ungmenni hófu störf í unglingavinnu í júní, hér er um vaskann hóp að ræða. Nemendur í Valhúsaskóla tóku til hendinni og kepptust við dagsverkið...
Hitaveita Seltjarnarness þarf að fara í endurborun á einni af holum veitunnar vegna dælubilunar í holu fjögur við Bygggarða í mars. Við að hífa dæluna...
Heldri borgarar á Seltjarnarnesi sem hafa verið í glerlist hjá Ingibjörgu Hjartar hittust í Golfskálanum á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 1. júní. Þau borðuðu saman góðan mat...
– segja Erla Ólafsdóttir, Kristinn Sigurðsson og Vigdís Jónsdóttir sem öll búa í íbúðum fyrir heldri borgara við Skólabraut – Svanhvít Erla Ólafsdóttir, Kristinn Björgvin...
Hin árlega vorferð Kaffikarla Seltjarnarneskirkju var þriðjudaginn 1. júní síðastliðinn. Hópurinn saman stóð af 17 kátum körlum sem lögðu af stað frá Seltjarnarneskirkju kl. 9...
– segir Steinn Baugur Gunnarsson íþróttastjóri Nesklúbbsins – Steinn Baugur Gunnarsson hefur verið ráðinn í fullt starf sem íþróttastjóri Nesklúbbsins. Ráðning Steins kemur í framhaldi...
Í sumar verður lögð ný þrýstilögn frá dælubrunninum meðfram Norðurströndinni og alla leið að dælustöð Veitna við Seilugranda. Stóru rörin sem liggja við Norðurströndina verða...
Fjórar af fimm lóðum sem auglýstar voru til sölu við Steinavör á Seltjarnarnesi eru seldar. Lóðirnar eru hluti af dánarbúi Sigurðar Péturssonar framhaldsskólakennara en hann...
– minni- og meirihluti körpuðu að vana – Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar var samþykktur á fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 26. maí sl. Nokkuð var karpað um niðurstöður hans...
Björg Ólafsdóttir íbúi á hjúkrunarheimilinu Seltjörn varð 100 ára þann 19. mars sl. Í tilefni af því vildi hún færa heimilinu gjöf sem glatt gæti...
Björn Ionut Kristinsson tónlistarmaður, betur þekktur sem Bjössi Sax var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021. Bjössi hefur spilað á saxafón frá unga aldri og náð að...
– Starfsfólk leikskóla Seltjarnarness – Starfsfólk leikskóla Seltjarnarness vill ekki meira bráðabirgðahúsnæði. Það telur aðstöðu fyrir nemendur og starfsfólk leikskólans nú þegar af skornum skammti...