Um 40 krakkar sýndu Grease á 1. des
Söngur, dans, tónlist og leiklist einkenndu 1. desember hátíð 10. bekkinga Valhúsaskóla sem var haldin 1. desember síðastliðinn. Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur...
HVERFAFRÉTTIR
Söngur, dans, tónlist og leiklist einkenndu 1. desember hátíð 10. bekkinga Valhúsaskóla sem var haldin 1. desember síðastliðinn. Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur...
Faldar tekjur, skólaskjól, félagsstarf eldri borgara og félagslegar íbúðir eru á meðal þess sem fulltrúar minnihluta bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar nefna í athugasemdum við fjárhagsáætlun bæjarfélagsins sem...
Seltjarnarnesbær boðar stórfellda lækkun leikskólagjalda frá og með 1. janúar 2016 en þá lækka leikskólagjöld á Seltjarnarnesi um 25% og verða þar með þau lægstu...
Reykjavíkurborg hefur dregið sig út úr viðræðum um byggingu fimleikahúss á Seltjarnarnesi en um 75% iðkenda í fimleikadeild Gróttu koma úr Reykjavík. Viðræður voru teknar...
Sveitarfélagið Seltjarnarnes hlaut nýverið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á...
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna....
Sannkölluð menningarveisla var á Seltjarnarnesi dagana 15. til 18. október sl. en þá stóð Seltjarnarnesbær fyrir sérstakri menningarhátíð. Katrín Pálsdóttir formaður menningarmálanefndar setti hátíðina í...
Ólína Thoroddsen hefur tekið við starfi skólastjóra Grunnskóla Seltjarnarness og mun gegna því út skólaárið, en Guðlaug Sturlaugsdóttir lét af störfum sem skólastjóri um síðast...
Nei – ég er ekki fæddur á Seltjarnarnesi en tel mig engu að síður einhvers konar Seltirning. Ég var um tveggja ára aldur þegar foreldrar...
Eins gott er að vera snöggur að bregðast við þegar miðar á tónleika Seltirninganna Helga Hrafns Jónssonar bæjarlistamanns 2015 og eiginkonu hans Tinu Dickow, hinnar...
Læsi og lestrarkennsla eru helsta umræðuefni á vettvangi skólamála þetta haustið. Við skólabyrjun undirrituðu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Þjóðarsáttmála um...
Þátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar. Þátttakendur voru 70 talsins og í...