Sterk borgarhverfi eru eftirsóknarverð
Pétur Marteinsson framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Borgarbrags ræðir við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur er Breiðhyltingur en hefur búið í Vesturbænum síðan 2007 eftir 12 ára dvöl...
HVERFAFRÉTTIR
Pétur Marteinsson framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Borgarbrags ræðir við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur er Breiðhyltingur en hefur búið í Vesturbænum síðan 2007 eftir 12 ára dvöl...
Við Kirkjutorg 6 stendur eitt af fyrstu tvílyftu íbúðarhúsunum sem reist var í Reykjavík. Húsið var byggt 1860. Húsið var byggt af bindingi og hlaðið...
Allir nemendur Hagskóla eiga að geta stundað nám á heimaslóð á næsta skólaári. Húsnæði Hagaskóla verður tilbúið til notkunar með haustinu en meirihluta þess var...
— gert er ráð fyrir að á fimmta þúsund manns muni búa í Skerjafirði þegar allri uppbyggingu verður lokið — Talsverðrar deilur hafa risið um fyrirhugaða...
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk eiganda hússins Bergstaðastrætis 4 um að rífa húsið og byggja fjögurra hæða hús á lóðinni. Húsin á lóðinni Bergstaðastræti 4...
Verið er að byggja allt að 7,6 þúsund fermetra íbúðarhúsnæðis á Steindórsreitnum auk atvinnurýma í Vesturbænum, sem oft hefur verið kallaður BYKO-reiturinn eftir að BYKO...
— segir Lúðvík S. Georgsson fráfarandi formaður KR — Lúðvík S. Georgsson hefur verið tengdur KR svo lengi sem hann man. Hann lék bæði fótbolta...
Gervigrasvöllur verður settur upp á Landakotstúni. Gert er ráð fyrir að nota völlinn fyrir boltaíþróttir en einnig almennan leik. Vallarsvæðið á að vera allt að...
Mikil breyting hefur orðið við austanverðan Víðimel að undanförnu. Stórhýsisið við Víðimel 29 sem lengi var í eigu kínverska sendiráðsins hefur gengið í gegnum endurnýjun...
Gosbrunnurinn Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal sem gefinn var Vesturbæjarlaug þegar laugin var vígð 25. nóvember árið 1961 er nú komin aftur á heimaslóðir. Verkið...
Fyrsta skóflustungan að nýjum laufskála sem rísa á í suðurgarði Grundar við Hringbraut var tekin 2 maí sl. Um er að ræða 100 fermetra kaffihús...
Nemendur Dansgarðsins, Óskanda á Eiðistorginu og Klassíska listdansskólans á Grensásveginum og í Mjóddinni, tóku þátt í undankeppni Dance World Cup í Borgarleikhúsinu. Alls voru 10...