Spennandi tímar framundan
Skúli S. Ólafsson tók við embætti prests í Neskirkju fyrr á þessu ári. Skúli var áður sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli, en einnig hafði hann þjónað á...
HVERFAFRÉTTIR
Skúli S. Ólafsson tók við embætti prests í Neskirkju fyrr á þessu ári. Skúli var áður sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli, en einnig hafði hann þjónað á...
Líf og fjör var á Stýrimannastígnum einn fagran dag í sumar. Þá fögnuðu íbúar, nágrannar og gestir sumrinu og góðu samfélagi við þessa fallegu götu....
Í haust voru hátt á sjöunda hundrað börn skráð í Melaskóla eða um 660 talsins. Fyrir tveimur árum voru um 550 börn skráð í skólann....
Vesturbæjarskóli verður stækkaður á næstunni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Margrét Einarsdóttir skólastjóri og börn í Vesturbæjarskóla tóku á dögunum fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við skólann...
Landakotsskóli mun vinna að tveggja ára þróunarverkefni sem felur í sér rekstur alþjóðadeildar við skólann. Gert er ráð fyrir að 24 grunnskólanemendur muni stunda nám...
Á bakkanum austan við Sjóminjasafnið við vesturhöfnina í Reykjavík er búið að gera óvenju skemmtilega hugmynd að veruleika. Þar hefur verið opnaður sannur Fish and...
… einn þeirra Vesturbæingurinn Pétur Oddbergur Heimisson spjallar við Vesturbæjarblaðið. Heyr himnasmiður lag Þorkels Sigurbjörnssonar við 700 ára gamlan texta Kolbeins Tumasonar hljómar. Raddirnar eru...
Sumarhátíð Vesturborgar var haldin 25. júní sl. fyrir hátíðina höfðu börnin útbúið sumarkórónur og svo fengu þau sem vildu andlitsmálningu áður en lagt var af...
Sérstök vinnustofa og sýningarrými er nú opið í húsnæði Crymogeu við Barónsstíg. Vinnustofan ber heitið góðir vinir segja aðstandendur hennar það dregið af vináttu þeirra....
Bike Cave opnaði nýlega í Skerfafirðinum við Einarsnes 36 þar sem Skerjaver var á sínum tíma en sú verslun lokaði 2007. Bike Cave er kaffihús,...
Góð mæting var á íbúafundi sem Hverfisráð Vesturbæjar stóð fyrir 28. maí sl. Á fundinum gátu íbúar Vesturbæjar komið með tillögur af því hvernig þeir...
Félagar í Strandróðrafélaginu Brandi róa á Nauthólsvíkinni á færeyska sexæringnum Svani og hafa gert undanfarin sumur. Strandróðrafélagið Brandur var stofnað af Vesturbæingum og flestir félagsmenn...