Gísli Örn Garðarsson – bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023
Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. mars. Þetta er í 27. sinn...
HVERFAFRÉTTIR
Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. mars. Þetta er í 27. sinn...
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar kveðst hafa áhyggjur af fyrirhuguðum breytingum á gönguþverun yfir Ánanaust. Hann segir að með því að hægja á umferð þarna sé...
— segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri — Í mörg horn var að líta hjá bæjarstjóranum þegar Nesfréttir litu við á dögunum. Verkfall yfirvofandi sem mun hugsanlega...
Mikið líf og fjör var í bókasafninu þegar að Safnanóttin var haldin hátíðleg föstudaginn 3. febrúar sl. Fólk byrjaði að streyma að strax um klukkan...
Kjör íþróttamanna Seltjarnarness 2022 í kvenna og karlaflokki fór fram fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn. Kjörið fór nú fram í 29. skiptið en það var fyrst...
Seltjarnarnesbær hefur gengið frá samningi um fullnaðarhönnun á nýjum leikskóla „Undrabrekku“ við Andrúm arkitekta. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Kristján Garðarsson arkitekt undirrituðu samninginn á vettvangi...
– segir Júlíus Sólnes prófessor og fyrrum alþingismaður og ráðherra – Út um víðan völl nefnist ævisaga Júlíusar Sólnes prófessors sem kom út undir lok...
Íþróttamaður Gróttu var valinn knattspyrnumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson og íþróttakona Gróttu var valin fimleikakonan Freyja Hannesdóttir þau voru útnefnd við athöfn sem var haldin í...
Á fjórða hundrað manns tóku þátt í helgistund í upphafi Kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness á öðrum degi jóla í Seltjarnarneskirkju. Nafn hlaupsins, Kirkjuhlaup er skemmtilega lýsandi...
Garðar Guðmundsson stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu hlaut fálkaorðuna á nýársdag fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Þegar Garðar bjó á Seltjarnarnesinu var þar gríðarleg uppbygging. Þetta...
– tekjuskattur lækkar á móti – Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,31%. Hækkunin byggir á...
– tvær til fjórar tunnur á heimili – Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi á vordögum. Með lögum um...