Miklar endurbætur á Krónunni á Granda
— þetta verður allt önnur verslun, segir Alexander Kolesnyk, verslunarstjóri — Mikil endurnýjun og víðtækar endurbætur hafa átt sér stað á verslun Krónunnar á Granda síðustu daga....
HVERFAFRÉTTIR
— þetta verður allt önnur verslun, segir Alexander Kolesnyk, verslunarstjóri — Mikil endurnýjun og víðtækar endurbætur hafa átt sér stað á verslun Krónunnar á Granda síðustu daga....
Íþróttafélagið Grótta og fyrirtælið Jáverk hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Jáverk verður einn af aðalbakhjörlum félagsins til ársins 2026. Jáverk er öflugt verktakafyrirtæki...
Fjármálaráðuneytið hefur heimilað Seltjarnarnesbæ að kanna möguleika á sölu fasteignarinnar við Safnatröð sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Verði af sölu heimilisins mun leigusamningur við ríkið færast...
— Mygla í grunnskólanum — Mygla hefur fundist í húsnæði Grunnskóla Seltjarnarness. Grunur hefur verið um að mygla væri í skólanum og því var verkfræðistofan...
Öflugir sjálfboðaliðar hafa að undanförnu verið að hreinsa fjöruna á Nesinu. Um er að ræða sjálfboðaliðar á vegum SEEDS Iceland. Ekki hefur veitt af miðað...
— Hernámsárin á Seltjarnarnesi — Aðfaranótt föstudagsins 10. maí árið 1940 hernámu Bretar Ísland. Fyrirboði hernámsins var flugvél sem flaug frekar lágt yfir borgina og...
Seltirningar hafa áhyggjur af þeim tíma sem viðbragðsaðilar þurfa til þess að koma á staðinn þegar vá ber að Seltjarnarnesi. Þetta á einkum við um...
Það er ánægjulegt að segja frá því að um þessar mundir eru 20 ár liðin frá því að Bókasafn Seltjarnarness flutti í núverandi húsnæði á...
Hljómsveitin Sóló, sem upphaflega var stofnuð árið 1961, hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin ár. Hljómsveitin æfir reglulega í Seltjarnarneskirkju og kemur fram við guðsþjónustur...
Það vantaði ekki þátttökuna, gleðina og gamanið á 17. júní á Seltjarnarnesi. Frábær mæting var í skrúðgönguna þar sem mannfjöldinn marseraði undir fánahyllingu og lúðrablæstri....
Lögð hefur verið fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Melhúsatúns vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. Í tillögunni fellst að í stað einbýlishúsa verði...
Félagsstarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi fór í sumarferð á Snæfellsnes um miðjan júní. Viðkomustaðir í ferðinni voru margir. Á meðal þeirra voru Gerðhamrar, Arnarstapi, Malarrif,...