Vill byggja raðhús við Steinavör
Óskað hefur verið eftir breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. Ósk lóðarhafa er um að heimilað verði að reisa raðhús með...
HVERFAFRÉTTIR
Óskað hefur verið eftir breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. Ósk lóðarhafa er um að heimilað verði að reisa raðhús með...
Fyrsta húsið í Gróttubyggð er tekið að rísa. Þar verða 170 íbúðaeiningar. Jáverk er að byggja tvö fjölbýlishús með 24 til 26 íbúðum og þrjú...
Þann 1. desember sl. runnu upp langþráð tímamót þegar að nýr vefur Seltjarnarnesbæjar fór í loftið. Nýi vefurinn leysti þar með af hólmi þann gamla...
Rekstrarniðurstaða verður neikvæð um tæpar fimmtíu milljónir Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2023 var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar við síðari umræðu miðvikudaginn 14. desember 2022. Þriggja...
Það ríkti með eindæmum mikil spenna og gleði á jólahátíð bókasafnsins nýverið. Hátíðin hófst með Jólatónstöfum þegar að krakkarnir í Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarnarness spiluðu fyrir...
Íþróttafélagið Grótta fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á fundi aðalstjórnar í vallarhúsi Gróttu miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn. Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem afhenti viðurkenningarnar til...
Vaðfuglar vaða í vatni og sjó Til að ná í æti. Þá er gott að hafa langa fætur, langan háls og langt nef. Þannig tengir...
Fjöldi fólks kom í Seltjarnarneskirkju 15. nóvember sl. til að heiðra og samfagna sr. Bjarna Þór Bjarnasyni sóknarpresti sem var sextugur. Sr. Bjarni Þór hefur...
Elstu leikskólabörnin á Nesinu, 50 að tölu komu í heimsókn á hjúkrunarheimilið Seltjörn í liðinni viku. Börnin sungu nokkur lög, sem vakti mikla hrifningu meðal...
– segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri – Nesfréttir höfðu samband við Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra og inntu hann eftir því hvað væri að gerast hjá bæjarfélaginu um...
Árlegur haustfundur fyrir þjálfara Gróttu var haldin miðvikudagskvöldið 12. október. Eftir að íþróttastjóri félagsins hafi verið yfir praktísk mál var komið að gestafyrirlesara kvöldsins. Það...
– segir Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi – Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni....