Category: SELTJARNARNES

Fjárhagsáætlun 2023 samþykkt

Rekstrarniðurstaða verður neikvæð um tæpar fimmtíu milljónir Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2023 var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar við síðari umræðu miðvikudaginn 14. desember 2022. Þriggja...

Grótta fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Grótta fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á fundi aðalstjórnar í vallarhúsi Gróttu miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn.  Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem afhenti viðurkenningarnar til...

Þjálfarafundur hjá Gróttu

Árlegur haustfundur fyrir þjálfara Gróttu var haldin miðvikudagskvöldið 12. október. Eftir að íþróttastjóri félagsins hafi verið yfir praktísk mál var komið að gestafyrirlesara kvöldsins.  Það...