Category: SELTJARNARNES

Tekist á um fráveitumálin

Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...

Umhverfisviðurkenningar 2020

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar í október sl. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, sérstök verðlaun fyrir snyrtilega götumynd og...

Leysir vanda Náttúruminjasafnsins

Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningar­málaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...

Ráðagerði selt

Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...