Veitingaþjónusta í Ráðagerði
– breyta þarf deiliskipulagi – Fyrirhugað er að heimila veitingaþjónustu í Ráðagerði. Um yrði að ræða veitingastað þar sem starfsemin verði ekki til þess fallin...
HVERFAFRÉTTIR
– breyta þarf deiliskipulagi – Fyrirhugað er að heimila veitingaþjónustu í Ráðagerði. Um yrði að ræða veitingastað þar sem starfsemin verði ekki til þess fallin...
Frágengið er að Ríkissjóður Íslands hefur keypt Lækningaminjasafnið við Safnatröð 5 af Seltjarnarnesbæ, en húsið hefur staðið fokhelt um árabil. Það eru góð tíðindi. Sá...
– lýsing á breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi til kynningar – Leikskólamálið er að komast í gang. Á síðasta ári voru kynntar hugmyndir um nýjan...
Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar í október sl. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, sérstök verðlaun fyrir snyrtilega götumynd og...
Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...
Útfærsla að breytingum á bílastæðum næst Hagkaup liggur nú fyrir. Verkið var unnið í tengslum við nýjan göngustíg og bætt öryggi vegfarenda um Eiðistorg. Þessi...
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
Ákveðið hefur verið að Náttúruhús rísi á Seltjarnarnesi. Kjarni þess yrði bygging sem kennd er við Lækningaminjasafnið og stendur ófullgerð á safasvæði Nessins. Hún er...
Úff það sem ég hef ekki gert af mér á nesinu, segir Guðmundur Ingi Hjartarson eigandi Netheims og Seltirningur í húð og hár. Guðmundur Ingi...
Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks sem hvetur til góðvildar og friðar í heiminum. Hreyfingin stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, bæði alþjóðlega og í nærumhverfinu. Hreyfingin...
Ruslagámar eða svokallaðir grenndargámar sem komið var fyrir á sínum tíma við verslunarmiðstöðina Eiðistorg hafa verið fjarlægðir. Ákvörðun um að fjarlægja gámana var tekin vegna...