Category: SELTJARNARNES

Vilja aftur grenndarstöð á Nesið

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista/Viðreisnar vilja að komið verði upp grenndarstöð að nýju á Seltjarnarnesi. Engin grenndarstöð er þar eftir að bæjarstjóri lét fjarlægja grenndarstöðina á...

Við finnum öll mikinn mun

– segja Gunnhildur Skaftadóttir, Þorsteinn Stefánsson, Margrét Kristjánsdóttir og Arnþrúður Halldórsdóttir sem taka þátt í verkefninu Leið að farsælum efri árum – Hópur heldri borgara...

Þór leiðir framboðslistann

Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...

Golfið er lýðheilsuíþrótt

– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...