Category: SELTJARNARNES

Á Farsældarþingi í Hörpu

Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar sóttu farsældarþing sem fór fram í Hörpu mánudaginn 4. september. Þar áttu fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna....

Ósáttur við gönguþverun

— Breytingar við Hringbraut og Eiðsgranda — Breytingar eru nú hafnar við gatnamót Hringbrautar og Eiðsgranda. Í tillögu frá skrifstofu samgöngustjóra í Reykjavík sem lögð...

Seltjörn til sölu

Fjármálaráðuneytið hefur heimilað Seltjarnarnesbæ að kanna möguleika á sölu fasteignarinnar við Safnatröð sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Verði af sölu heimilisins mun leigusamningur við ríkið færast...