Category: SELTJARNARNES

Þór leiðir framboðslistann

Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...

Golfið er lýðheilsuíþrótt

– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...

Umhverfisviðurkenningar 2021

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2021. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir fjölbreytni í gróðurvali, uppgerða lóð, tré ársins og viðurkenningu fyrir...