Nýtt skýli fyrir sjóböð við Seltjörn
Margrét Leifsdóttir, arkitekt hefur lagt fram ásamt Hauki Geirmundssyni íþrótta- og tómstundafulltrúa Seltjarnarnesbæjar hugmyndir að nýju skýli í stað þess sem nú er til staðar...
HVERFAFRÉTTIR
Margrét Leifsdóttir, arkitekt hefur lagt fram ásamt Hauki Geirmundssyni íþrótta- og tómstundafulltrúa Seltjarnarnesbæjar hugmyndir að nýju skýli í stað þess sem nú er til staðar...
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti nýlega Náttúruhúsið á Seltjarnarnesi, þar sem framtíðaraðsetur Náttúruminjasafns Íslands verður til húsa, og heilsaði upp á starfsfólk safnsins. Með...
Með samræmingu og meiri þéttleika grenndarstöðva myndi endurvinnsla aukast og öllum íbúum yrði kleift að flokka á sama hátt en nýjar lagareglur um meðhöndlun úrgangs...
Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...
– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...
Messíana Tómasdóttir opnaði sýningu sína ERKITÝPUR OG VÆNGJAÐAR VERUR í Gallerí Gróttu, 17. febrúar sl. Verkin samanstanda af 18 textílverkum af vængjuðum verum og 16...
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2021 í karla- og kvennaflokki fór fram nýverið og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið 1993. Kjörið er...
– segir Ásdís Kalman myndlistarmaður – Ásdís Kalman myndlistarmaður og kennari hélt málverkasýningu sem hún nefndi Ljósbrot í Gallerí Gróttu um liðin jól og áramót....
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2021. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir fjölbreytni í gróðurvali, uppgerða lóð, tré ársins og viðurkenningu fyrir...
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi verður 26. febrúar 2022. Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi þann 16. desember sl. var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að...
Nú eru nýju umferðarljósin á mótum Nesvegar og Suðurstrandar orðin virk. Vegagerðin og Seltjarnarnesbær hafa unnið saman að framkvæmdum vegna umferðarljósa við gatnamót Nesvegar og...
Páll Gíslason verkfræðingur hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hann er fæddur á Blönduósi og ólst upp á Hofi í Vatnsdal í Austur Húnavatnssýslu þar...