Dofri settur upp við Elliðárstöð
– verðmætasta einstaka vinnuvél Íslandssögunnar – Gufuborinn Dofri verður settur upp við Elliðarástöðina í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun hafa saman lagt til...
HVERFAFRÉTTIR
– verðmætasta einstaka vinnuvél Íslandssögunnar – Gufuborinn Dofri verður settur upp við Elliðarástöðina í Elliðaárdal. Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun hafa saman lagt til...
– tekjuskattur lækkar á móti – Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023 hækki um 0,22% og verði 14,31%. Hækkunin byggir á...
Við Ánanaust í Vesturbænum eru að rísa þrjú glæsileg allt að sjö hæða borgarhús. Á horni Vesturgötu og Seljavegar rísa einnig þrjú hús, en þau...
Íþróttakona Reykjavíkur 2022 er Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR. Andrea er sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi 2022. Andrea var í 21. sæti á Heimsmeistaramótinu í...
– tvær til fjórar tunnur á heimili – Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi á vordögum. Með lögum um...
Á fundi aðalstjórnar KR í september sl. var samþykkt einróma að Gunnar Felixson skildi sæmdur helstu viðurkenningu KR – KR Stjörnu. Gunnar Felixson Stjörnu KR....
Er Breiðholtslaug sprungin? Mikið af fastagestum Breiðholtslaugar sem búsettir eru í Seljahverfi hafa gripið til þess ráðs að undanförnu að fara frekar í Salalaug í...
Einar S. Gottskálksson framkvæmdastjóri er Seltirningur. Hann flutti ungur með foreldrum sínum Gottskálk Þ. Eggertssyni og Guðrúnu Einarsdóttur sem þá höfðu reist sér hús á...
Marinó Þorsteinsson hætti nýlega sem formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar eftir langan og farsælan feril í safnaðarstarfi og sóknarnefnd. Marinó var formaður endurbótarnefndar um aldamótin þegar gerðar...
Þessir flottu nemendur FB, Guilherme Roque, Stefán Darri Björnsson, Gabríela Einarsdóttir og Sara Hanna Jóhnnsdóttir tóku þátt í keppni um bestu sjálfbæru fimm daga ferðina...
Litaveita er nýtt veggverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga á hitaveituhúsinu við Gróttu. Þórdís Erla er Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 og er veggverkið hennar framlag til Seltjarnarnesbæjar....
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...