Eftirminnilegur einstaklingur í Vesturbænum
Kalt febrúarmiðdegi á Drafnarborg veturinn 1984. Faðir hafði fylgt fjögurra ára syni sínum í leikskólann. Á þeim tíma áttu ekki öll börn vist í leikskóla....
HVERFAFRÉTTIR
Kalt febrúarmiðdegi á Drafnarborg veturinn 1984. Faðir hafði fylgt fjögurra ára syni sínum í leikskólann. Á þeim tíma áttu ekki öll börn vist í leikskóla....
— Ólafur R. Dýrmundsson spjallar um nýútkomna bók sína um sauðfjárrækt í borginni og tengsl hennar við Breiðholt — Út er komin hjá Hinu íslenska...
Nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness í leirlistavali fóru á listasýningar í byrjun nóvember. Mánudagshópurinn fór á Ásmundarsafn á sýninguna ,,Mentor: Ásmundur Sveinsson og Carl Milles” og...
Í október kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Vesturbærinn eftir Sigurð Helgason og ber hún undirtitilinn Húsin – Fólkið – Sögurnar. Þar kennir ýmissa grasa,...
Frá því í haust hefur Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur tekið á móti börnum innflytjenda í bókasafninu í Gerðubergi og lesið með þeim íslenskar...
— segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur sem er að gefa út nýja glæpasögu — Sólveig Pálsdóttir rithöfundur á Seltjarnarnesi var að senda frá sér nýja bók....
— tekið verður við málmum og glerjum í stað pappírs og plasts — Nú er unnið að því að breyta grenndarstöðvum í Reykjavík fyrir nýtt...
Aðkoma að nýrri verslun Garðheima við Álfabakka hefur verið til umræðu og vafist fyrir ýmsum. Meðal annars var rætt um að leggja niður afrein sem...
Matthías Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna knattspyrnudeildar Gróttu. Matthías gerir þriggja ára samning við deildina en hann hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari...
Framkvæmdir við byggingu íbúða við Bygggarða í Gróttubyggð hófust í lok árs 2022. Í fyrsta áfanga verkefnisins eru 63 íbúðir í fimm húsum auk bílakjallara....
Fyrirhugað er að koma upp fjölorkustöð við Fiskislóð í Örfirisey. Festi ehf. hefur sótt um leyfi til Reykjavíkurborgar um uppbyggingu fjölorkustöðvar N1 á lóðinni Fiskislóð...
Rekstur almenningssamganga í Reykjavík og síðar á höfuðborgarsvæðinu á sér nær aldar langa sögu. Allan þann tíma hefur rekstur þeirra barist í bökkum og svo...