Þór leiðir framboðslistann

Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...

Það er ekki langt í vorið

Ágæta Breiðholtsblað, mig undirritaðri langar að senda þér nokkrar línur frá fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi, einkum til að minna þig og þína frábæru lesendur á tilvist okkar...

Fjölnotahús KR skorar hátt

– spennandi deiliskipulag svæðisins – Tillaga um endurskoðað deiliskipulag KR svæðisins í Vesturbænum hefur verið í vinnslu í talsverðan tíma og er nú komin í auglýsingu....

Golfið er lýðheilsuíþrótt

– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...

Á fimmta tug bensínstöðva fara

– fjórar í Breiðholti Bensínstöðvar við Stekkjarbakka, Skógarsel, Álfabakka og Suðurfell í Breiðholti eru á meðal þeirra sem eiga að víkja fyrir þjónustu og íbúðabyggð....

Salirnir áfram í Sögu

Nú standa yfir flutningar á innbúi Hótel Sögu úr Bændahöllinni eftir að Háskóli Íslands, Fé­lags­stofn­un stúd­enta og ríkið undirrituðu samning um kaup á húsinu við...

Tveir nýir hjólreiðastígar

Tvö af fjórum göngu- og hjólastígaverkefnum voru kynnt í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar í janúar. Veitt var heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna. ...