Leitar að nýjum þjónustuaðila fyrir skiptistöð Strætó
Reykjavíkurborg leitar nú að rekstraraðila fyrir Þönglabakka 4 í Mjódd. Gert er ráð fyrir að nýr rekstraraðili muni taka þátt í að skipuleggja breytingar á...
HVERFAFRÉTTIR
Reykjavíkurborg leitar nú að rekstraraðila fyrir Þönglabakka 4 í Mjódd. Gert er ráð fyrir að nýr rekstraraðili muni taka þátt í að skipuleggja breytingar á...
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar sóttu farsældarþing sem fór fram í Hörpu mánudaginn 4. september. Þar áttu fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna....
— Hallærisplanið — Hótel Íslandsplanið sem síðar var nefnt Ingólfstorg var samkomustaður unglinga á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á torginu hittust ungmenni,...
Íbyrjun áttunda áratugar liðinna aldar var farið að ræða um nauðsyn þess og kom á fót aðstöðu fyrir skipulagt félagslíf ungmenna. Fram að því hafði...
— Breytingar við Hringbraut og Eiðsgranda — Breytingar eru nú hafnar við gatnamót Hringbrautar og Eiðsgranda. Í tillögu frá skrifstofu samgöngustjóra í Reykjavík sem lögð...
— segir Sigurður Ragnarsson verslunarstjóri Krambúðarinnar við Hjarðarhaga — „Ég kynntist ekki þessari ísbúð en það er gaman að rifja upp sögur af henni því...
— segir Hjálmar W. Hannesson fyrrum sendiherra og einn af stofnendum Framfarafélags Breiðholts 3 — Hjálmar W. Hannesson fyrrum sendiherra spjallar við Breiðholtblaðið að þessu...
— segir Ninný myndlistarkona á Eiðistorgi — Ninný fullu nafni Jónína Magnúsdóttir myndlistarkona á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Ninný var...
Framkvæmdir við Vetrargarð í Breiðholti eru hafnar. Skíðalyftan á staðnum hefur verið tekin niður á meðan framkvæmdum stendur. Svæðið verður mótað upp á nýtt og...
— segir Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára — Guðmundur Pétursson lögfræðingur og knattspyrnumaður til margra ára spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni....
Bæjarhátíð Seltjarnarness var að þessu sinni haldin dagana 26. ágúst til 3. september þar sem fjölmargir viðburðir voru á dagskrá. Það fór hins vegar svo...
Nú stendur fyrir dyrum uppbygging á reit þjónustukjarnans við Arnarbakka í Neðra-Breiðholti. Þar gætu risið þriggja til fjögurra hæða fjölbýlishús með 100 íbúðum. Gömul verslunarhús,...