Glæsilegir veitingastaðir fyrirhugaðir í gamla pósthúsinu
Ætlunin er að breyta gamla Pósthúsinu við Pósthússtræti í mathöll á næstunni. Nýja mathöllin fær nafnið Pósthús Mathöll sem verður að teljast vel til fundið...
HVERFAFRÉTTIR
Ætlunin er að breyta gamla Pósthúsinu við Pósthússtræti í mathöll á næstunni. Nýja mathöllin fær nafnið Pósthús Mathöll sem verður að teljast vel til fundið...
– segir Jóhannes Guðlaugsson sem nú vinnur að því að vekja athygli barna á íþrótta- og frístundaþátttöku í Breiðholti – Jóhannes Guðlaugsson hefur verið ráðinn...
Árið 2020 var ár breytinga hjá okkur í starfsmannaliði bókasafnsins en þá hættu störfum þar kanónur safnsins til margra ára; Dagný Ingibjörg Þorfinnsdóttir bókavörður, Sigríður...
– telja því betur komið fyrir á upprunalegum stað en í Árbæjarsafni – Hugmyndir hafa komið fram um að flytja Dillonshús úr Árbæjarsafni á sinn upphaflega...
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari FB, Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B....
– kirkjan opin áheyrendum og lestrinum jafnframt streymt á netinu – Fyrir löngu er orðin hefð að lesa alla 50 Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar upp...
Rafnar ehf. vill leigja Geirsgötu 11 á Miðbakkanum og nota undir þróun og framleiðslu á trefjabátum. Ask Arkitektar ehf. hafa sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar þess...
– Enn deilt um Elliðaárlón – Orkuveita Reykjavíkur telur að ekki koma til að svo stöddu að verða við kröfum sem fram hafa komið um...
Gróttubyggð er nýtt hverfi sem mun rísa vestast á Seltjarnarnesi. Mikill áhugi var meðal verktaka sem og fjárfesta að koma að uppbyggingu á svæðinu. Verktakafyrirtækið...
Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. Fjármálaráðuneytið leiðir samningaviðræður í samstarfi...
Fellaskóli hefur sett á stokk valgrein fyrir áhugasama nemendur í 8. til 10. bekk um vegglist og vegglistagerð á vorönn 2021 og mun listamaðurinn Anton...
Nú standa yfir framkvæmdir við Nesveg og Eiðistorg. Um er að ræða flutning á gangbraut og gönguljósum. Þetta er lokahnykkurinn í þeirri framkvæmd að gera...