Category: VESTURBÆR

Við vorum bryggjustrákar

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Ólafur er fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Í bernsku dvaldi hann oft við höfnina og...

Markmannabikar KR 2017

Hin árlega afhending markmannabikars KR fór fram 25. nóvember sl, Markmannafélag KR sá um afhendinguna, en gefandinn Heimir Guðjónsson fyrrum markmaður KR og landsliðsins er...

Viljayfirlýsing um uppbyggingu á KR svæðinu

Borg­ar­ráð hef­ur samþykkt vilja­yf­ir­lýs­ingu milli Knatt­spyrnu­fé­lags Reykja­vík­ur og Reykja­vík­ur­borg­ar um mögu­lega upp­bygg­ingu á KR-svæðinu við Frosta­skjól. Þar kem­ur meðal annars fram að borgin og KR...

Fjölgun íbúða við Vesturbugt

Ætlunin er að fjölga verulega íbúðum við Vesturbugt á hafnarsvæðinu. Samþykkt hefur verið í borgarráði að breyta deiliskipulagi Vesturbugtar, hins svokallaða Allianz reit til þess...

Hagaskóli fékk Menningarfánann

Hagaskóli fékk Menningarfánann fyrir framúrskarandi menningarstarf með börnum og unglingum og fyrir að hlúa að listakennslu og skapandi starfi á dögunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...

Fróðleg og skemmtileg ferð

Nemendur Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík við Hringbraut fóru í tveggja vikna ferð til Englands og Frakklands á liðnu vori. Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Una Björk...

Hótel í Héðinshúsinu

Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun...

Nýjar íbúðir við Vesturbugt

Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB...

Rektorinn í Vesturbænum

Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...

Hvatningarverðlaun fyrir Fugla

Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...

Neskirkja 60 ára

Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...